Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 29

Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 29
Edith Södergran: SYSTUR OKKAR GANGA í MARGLITUM KLÆÐUM ... Systur okkar ganga í marglitum klæðum, systur okkar standa við vötnin og syngja, systur okkar sitja ó steinum og bíða, þær bera vatn og loft í körfum sínum og kalla það blóm. En ég vef örmum um kross og græt. Ég var einu sinni mjúk eins og Ijósgrænt blað og hékk hótt uppi í blóu loftinu, þó laust í brjósti mínu sverðum saman og sigurvegari bar mig sér að vörum. Harka hans var svo mild að ég sundraðist ekki, hann festi tindrandi stjörnu mér við enni og skildi mig eftir skjólfandi í tórum ó eyju sem heitir vetur. — Einar Bragi íslenzkaði

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.