Birtingur - 01.04.1960, Page 29

Birtingur - 01.04.1960, Page 29
Edith Södergran: SYSTUR OKKAR GANGA í MARGLITUM KLÆÐUM ... Systur okkar ganga í marglitum klæðum, systur okkar standa við vötnin og syngja, systur okkar sitja ó steinum og bíða, þær bera vatn og loft í körfum sínum og kalla það blóm. En ég vef örmum um kross og græt. Ég var einu sinni mjúk eins og Ijósgrænt blað og hékk hótt uppi í blóu loftinu, þó laust í brjósti mínu sverðum saman og sigurvegari bar mig sér að vörum. Harka hans var svo mild að ég sundraðist ekki, hann festi tindrandi stjörnu mér við enni og skildi mig eftir skjólfandi í tórum ó eyju sem heitir vetur. — Einar Bragi íslenzkaði

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.