Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 42

Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 42
hafa orðið frægastar þeirra „skáldsagna sem fjalla um stríðið og hermennina.“ Svona væri hægt að halda áfram grein Guðmundar á enda. Aðeins tvö dæmi enn. Guðmundur: „Það er hægt að þekkja nýju listina í bókabúðum án þess að lesa nokkra blað- síðu af textanum. — Þetta eru hérumbil allt þunnar bækur, miðað við venjulegar skáldsögur, lítið þykkari en ljóðakver. Langar skáldsögur eru að dómi nýlista- manna annað hvort natúralískar eða sagn- fræðilegar ástarsögur." Cowley: „The new fiction can be recognized in the bookstore without reading a page of the text. Almost always it consists of thin books about the size of printed plays and hardly thicker than volumes of poetry. Fat novels are either naturalistic or else they are historical romances.“ Eða annað dæmi af handahófi: Guðmundur: „Söguslóðirnar eru sjaldan þeir staðir þar sem mikilvægum málum er ráðið, ekki þinghús eða stjórnarsetur, ekki opinberir fundarsalir, hvorki í London né París, Genf né Washington, né bækistöðvar hershöfðingjanna. Slíkir staðir gætu verið bakgrunnur þjóðfélagslegra skáldsagna, samfélagsvandamála. Og þar sem nýlista- menn kjósa heldur að fjalla um einkalífið, eru þeir líklegir til að velja sögum sínum einhvern afskekktan stað, t. d. einhvern einmanalegan búgarð í Colorado, einbýlis- hús í Texas, smáborg í Georgíu, kofa bóm- ullarverkamanns í Louisiana og Missisippi, helzt nokkuð fúinn og illa hirtan, sveita- setur í Maine, veiðikofa í Vermont, yfir- gefið sumarhótel, baðströnd þar sem mik- ið er af kynvillingum, heilsuhæli í einka- eign, samkomustað allra þjóða kvikinda í Róm eða þá karavan á leiðinni yfir Sahara- eyðimörk er gerður að ramma sögunnar. Það finnst alltaf einhver átylla til þess að safna sögupersónum saman í þesskonar afkimum, stundum er það slys á ferða- lagi (? T.V.) en oftar er það smáveizla, frítími, kannski líka dánarbeður, gifting- arsamkvæmi (sem er mjög algengt). Þetta eru helztu söguslóðir nýlistanna.“ Þessi síðasta setning er frá Guðmundi sjálfum sem virðist ekki hafa ráðið við tilsvarandi setningu hjá Cowley. Cowley: „The setting is seldom one of the centers where policy decisions are made; it is never Capitol Hall or the Pentagon or the board-room of any corporation or political London or Paris or Army head- quarters in the field. These are back- grounds for novels with public or social subjects. Preferring to deal with private lives, the new fiction is likely to have a remote and peripheral scene, for example — as I think of some recent novels — a lonely ranch in Colorado, a village in East Texas, a small town in Georgia, various plantation houses in Louisiana and Missi- sippi (all rotting into the dark loam) a country house in Maine, a „happy rural seat“ in Ontario that hunts a house in Cleveland (don’t ask how) an abandoned summer hotel, two beach resorts full of homosexuals, several freshwater colleges, a private asylum, the international colony in Rome, the still more international colony in Tangier, and a caravan crossing the Sahara under the sheltering sky. There is always an excuse for assembling the characters in one of these out-of-the- way places. Sometimes it is merely the accidents of travel; more often it is a house party, a vacation, a deathbed, a wedding (dozens of weddings) . . .“ 40 Birtingur

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.