Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 43

Birtingur - 01.04.1960, Blaðsíða 43
Þá er innlifun Guðmundar orðin svo rík að hann segir: „1 staðinn fyrir pólitísk eða þjóðfélagsleg söguefni fjalla nýlistamenn um einkalífið. É g h i 11 i n o k k r a þ e i r r a a ð m á 1 i í s u m a r o g s p u r ð i þ á u m h v a ð næsta bók þeirra ætti að snú- ast. Þeir svöruðu þessu ekki mjög ákveðið, en sögðust gera r á ð f y r i r a ð h ú n y r ð i b a r a u m fólk, — um persónuleg vanda- mál fólks.“ (Leturbr. T. V.). Þetta er svona hjá Cowley: „Instead of political and social subjects the new fiction has t h e m e s that are taken from individual lives. The distinc- tion becomes clear if you ask one of the authors what is the subject of his next book. „It is hard to say,“ he will answer; then, after a pause, he will add brightly, „I guess it is just about people.“ Loks hefur Guðmundur úr grein Cow- leys eftirfarandi ummæli rithöfundarins Laurence Sterne: „Ég skrifa sjálfur fyrstu setninguna en læt guð ráða þeirri næstu.“ (I write the first sentence, and trust in God for the next.) Birtingur 41

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.