Birtingur - 01.04.1960, Page 46

Birtingur - 01.04.1960, Page 46
Nýjar bækur frá Heimskringlu Þórbergur Þórðarson: RITGÉRÐIR 1924—1959 Með inngangi eftir Sverri Kristjánsson Yfirgripsmikið safn af ritgerðum Þórbergs Þórðarsonar frá því Br éf til Láru kom út til þessa dags. — 2 bindi, um 680 síður. Hermann Pálsson: ÍSLENZK MANNANÖFN Skýringar á merkingu, uppruna og ferli íslenzkra mannanafna, ásamt vfirliti um nöfn og sögu, tvínefni, samsett nöfn, aðskotanöfn, viðliði í karla- og k v e n n a n ö f n u m . Dagur Sigurðarson: MILLJÓNAÆVINTÝRIÐ. Sögur, ljóð, ævintýri. „Bók hans er logandi ádeila á vindöld og vargöld heimsins og borgarinnar — hugrökk tilraun vandræðabarns á atómöld til að svipta falshjúpnum af umhverfi sínu, sópa burt pestarlofti stríðsgróðahyggjunnar og komast inn að þeim mannlega kjarna sem dylst bak við tómlátt gerfi vonsvikinnar kynslóðar". Jóhannes úr Kötlum. Rússneskar ljósmyndavélar eru Spútnikar í ljósmyndaheiminum LUBITEL fæst hjá: Focus Gevafoto Hans Petersen Týli h.f. og hjá 60 verzlunum um land allt. Einkaumboð á íslandi fyrir rússneskar ljósmyndavörur: Eiríkur Ketilsson Vesturveri, 6. hæð Sími 19155 Box 1316

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.