Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 3

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 3
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ 1. árgangur 1. tölubla'ð Nýtt útvarpsblað I>að á við að gvra örlitla grein l'yrir blað- korni því, sem nú hefur göngu sína undir framanskráðu lieiti. hað er ekki fyrir það, að eigi scu nóg bliiðin og tímaritin í land- inu, að ráðist hcfur verið í það að gefa út þetta blað, heldur vegna þess að þrátt fyr- ir öll blöð og tímarit virðist cngin vanþörf á |ní að gefið sé út blað, scm að mestum hluta helgar sér mcnningarmálum þjóðar- innar, en það þykjast víst öll blöð gera. Nokkuð er það, að menning þjóðárinnar gengur samt hallandi á lífsþingi, og þarf ekki annað en benda á drykkjnskapinn, fjár- málaóskapnaðinn, viðskiptavitleysuna o. fl. til þess að verða jress fullviss, að eitthvað nokkuð er að. En jrað er svo með gæfu hverrar jijóðar, að þó hún sé slúngin úr mörgum þáttum; ])á er Jró einn öðrum meiri og aðalþáttur jjjóðartilverunnar, en það er menning jrjóð- félagsins. Ef sá þáttur er ekki sterkur, verða allir hinir veikir, og er Jretta marg sönnuð þjóða og lífsreynsla. Leitið fyrst menningarinnar, og jrá mun allt hitt veitast yðiir að auki, á við í þessu efni. Hitt er svo annað mál, hvað telja beri til menningar, og um það stendur deilan, því hafnarborgin þykist góð af sinni menningu, með brennivíni, fjárglæfum og tilheyrandi þó háskólaborgin skilji, hvað henni er áfátt. En hvað sem um slík atriði má segja, jiá er menningarbaráttan hið eilífa mál hverr- ar Jjjóðar, og sé hún nægilega fjöljrætt, er NÝTT ÚTVARPSBLAÐ Dr. Matthías Jónasson les framhaldssöguna í barnatímanum. Er Jtað Jjý/k saga, sem dr. Matthías hefur þýtt og staðfært. Ævar R. Kvaran mun á sunnudaginn lesa upp kl. 21,35.

x

Nýtt útvarpsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.