Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 6

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 6
á hvers manns færi að standa í sporum Jerome K. Jerome, Jregar tímarit heimtaði af honum 2000 orða grein um eitthvað og ])að fyrirvaralaust. Jerome reif hár sitt, rauk t'ram í eldhús til eldabuskunnar, tjáði henni málavexti og gaf henni alræðisvald um efn- isval. „Skrifið Jrér bara um veðrið,“ sagði sú gamla. Jerome andvarpaði og lilýddi og skrifaði eina al sínum lrægustu og skemmti- legustu greinum — um veðrið. Úrvalserindi hafa að vísu verið ilutt í út- varpinu fuil af iíli, skemmtun og fróðleik, cn fyrirlesararnir hafa oft ekki byrzt aftur. Manni verður á að efa það, að útvarpsráð- in hafi nokkurn tima étið af skilningstrénu. Útvarpsráði er það ekki nóg að sitja í fjöru- sandinum og bíða eftir því sem rekur. Stjórn útvarpsins verður jafnan að leita til úralsmanna, sem eru þess raunveruiega megnugir að framleiða lífsgildi fyrir þjóð- ina, en láta ekki titla og löggildingu villa sér sýn. Útvarpið verður að hafa það hug- fast að hlédra>gni og hœfileikar fara oft sam- an, andstœéSurnar þarf ekki að nefna. Hvaða efni vill þjóðin fá? Fyrst og fremst þau scm koma henni við, lífi hennar, starfi og framtíð. Eitt dæmi skal tekið tim það, hvernig áhugi manna myndast. í kreppunni og atvinnuleysinu hérna á árunum barst hingað sú fregn, að stjórn Nýja Sjálands byði innflytjendum gtdl og græna skóga. Fjöldi ungra manna tók Jiessari íregn feg- ins hendi, en menn vissu sáralítið um land- ið. Framtakssamur kennari viðaði að sér efni og auglýsti fyrirlestur um Nýja-Sjáland og fékk húsfylli, harna var efni, sem marga varðaði. HefÖi hann aftur á móti auglýst fyrirlestur um Baifinsland eða Patagoníu, þá hefði áreiðanlega orðið messufall. í fyrra flutti dr. Símon Ágústsson erindi sitt um lífshamingju, Jrrungið af lærdómi og skilningi. Á þetta erindi hlustaði öll 6 Ramjyeig Þorsteinsdóttir flytur síðara erindi sitt um mót Hús- mæðrasambands Norðurlanda í dagskrá Kvenielagasambands íslands á fimmtudag. * Útvarpskórinn syngur eftirtalin lög fyrsta vetrardag: Haust, eftir Sigfús Einarsson, Vögguljóð eftir Sigurð Þórðarson, Svanasöng, eftir Ás- kel Snorrason, Kvöld í blíða blænum, eftir Sigfús Einarsson, Stóðum tvö í túni, gamalt tvísöngslag og Sofðu unga ástin mín, þjóð- lag. * Útvarpssagan Brynjólfur Jóhannesson, leikari, les næstu útvarpssögu, en hún verður „Stúlkan í bláa kjólnum" eftir Sigurð Heiðdal. Sagan „Stór- ræðumaður", eftir sama höfund, var út- varpssaga um Jretta leyti í fyrra. * Endurminningar Martins Andersen Nexö, I. bindi, munu koma út í Jx m. NÝTT ÚTVARPSBLAP

x

Nýtt útvarpsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.