Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Page 8

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Page 8
Sunnudagur 17. október. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 15.15 Miðdegistónleikar (plötur): a) Píanólög eftir Chopin. b) Richard Crooks syngur. c) „The Prospect before us“, ballett- svíta eftir William Boyce. 16.15 Útvarp til íslendinga erlendis: Frétt- ir, tónleikar, erindi (Helgi Hjörvar). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephensen). 19.30 Tónleikar: Capriccio ESpagnol, eftir Rimsky-Korsakov (plötur). 20.20 Samleikur á víólu og píanó (Sveinn Ólafsson og Fritz Weisshappel): a) Sónata eftir Eccles. b) Sónata eftir Marcello. 20.35 Erindi: Pétur mikli (Baldur Bjarna- son, magister). 21.00 Tónleikar (endurteknir n. k. mið- vikudag). 21.35: Upplestur (Ævar R. Kvaran). 22.05 Danslög (plötur). Mánudagur 18. október. 20.30 Útvarpshljómsveitin: Finnsk alþýðu lög. 20.45 Um daginn og veginn. 21.05 Einsöngur (ungfrú Hanna Bjarnad.): a) „Lindin" eftir Eyþór Stefánsson. b) Vöggulag eftir Godard. Fastir liðir alla daga eru: Kl. 8.30 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. — 12.10 Hádegisútvarp. — 15.30 Miðdegisútvarp. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.25 Þingfréttir. — 19.45 Tilkynningar. — 20.00 Fréttir. -22.00 Fréttir. c) Aría úr óp. „Rakarinn í Seville" ■ eftir Rossini. 21.20 Erindi: Frá Finnlandsferð (Sigurður Magnússon stud. theol). 21.45 Tónleikar (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Þriðjudagur 19. ohtóber. 20.20 Tónleikar: Kórkaflar úr sálumessu Verdis (plötur). 20.35 Erindi: Mataræði og manneldi, III. og síðasta erindi: Mataræði á íslandi á komandi tímum (dr. Skúli Guð- jónsson). 21.00 Tónleikar: Fiðlukonsert eftir Carl Nielsson (plötur). 21.35 Upplestur: „Barnæska mín“, bókar- kafli eftir Maxim Gorki (Þorst. ö. Stephensen). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). - NÝTT ÚTVARPSBLAÐ 8

x

Nýtt útvarpsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.