Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 16

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 16
NÝJAR NORÐRA-BÆKUR: SVIPTJR KYNSLÓÐANNA (saga Forsyte-ættarinnar) eftir John Galsworthy er talin ein merkasta skáldsaga Breta á fyrri hluta hessarar aldar. Forsyte-ættin er sérkennilegt fólk, Skapgerð þess er meitluð og mótuð í brezkum betri-borgarastíl, bað er skarp- athugult fólk, hleypidómalaust og hispurslaust og mjög vant að virðingu sinni. INGIBJÖRG I HOLTI. Höfundur bessarar sænsku kvenhetjusögu, Marte Leijon, þykir nota sterka liti í sögum sínum o ger ófeimin að stinga á kýlunum, og stendur því jafnan styr um hana. Bersögli hennar gætir ekki hvað sízt í hetjusögunni um Ingibjörgu í Holti. ENGLISII MADE EASY, kennslubók í cnsku til sjálfsnáms, eftir dr. phil Ebcrhard Dann- heim. Bók þessi gefur mönnum tækifæri til að læra ensku á einfaldan hátt.. Kennslu- kerfi dr. Dannheims hefir hlotið vinsældir og útbreiðslu á Norðurlöndum. — Handhæg- asta kennslubókin í ensku, sem völ er á. English made easy. Samvinnurit III: SAMVINNA BRETA í STRÍÐI OG FRIÐI, eftir Thorsten Odhe, núver- andi framkvæmdastjóra Alþjóðasambands samvinnumanna. Bókin er glögg og skemmti- leg lýsing á starfi brezkra samvinnumanna fyrr og síðar. Bókin um Jóhann Strauss: KONUNGUR VALSANNA lýsir baráttu og ævintýrum eins glaðasta manns og sigursælasta er uppi hefur verið, og einlægri ást hans til kvenna þeirra, sem mættu honum á lífsleiðinni og gæddu hann sköpunarmætti til að syngja lífsgleði sína yfir miljónum manna í hinum fögru völsum sínum. NORÐRA-BÆKURNAR fást hjá öllum bóksölum. Fylgist vel með útkomu þeirra — það borgar sig! H RAÐFRYSTI H ÚS Útvegum og smíðum öll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrystihús. 2-þrepa frystivélar - 1-þrepa frysti- vélar - hraðfrystitæki - ísframleiðslu- tæki - flutningsbönd - þvottavélar. UmboÖsmenn fyrir hinar landskunnu ATLAS-vélar. H.F. HAMAR REYKJAVÍK Símnefni: HAMAR . Sími: 1695 (4 línur). 16 NÝTT ÚTVARPSBLAÐ

x

Nýtt útvarpsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.