Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 5

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 5
« Nokkrir útvarpsþankai l>að er alveg stórgáfuleg venja, þegar menn skrifa greinarkorn, að taka það frarn í upphafi, að eitthvað sé orðinn „snar þátt- ur" í einhverju. Þá hittir maður sennilega naglann á höfuðið og þetta hlýtur auk þess að vera góð íslenzka. Og er það ekki orðið einmitt þetta sama, sem útvarpið er orðið í íslenzku þjóðlífi. íslenzka þjóðin hlakkaði til að fá útvarp- ið og þegar Hringagná var fyrst spiluð varð fólkið bókstaflega hrifið, ekki af Hringagná út af fyrir sig, heldur hinu, að tal og tónar gætu yíirleitt borizt gegnum himingeiminn. En Adam ar ekki lengi í paradís, og það varð brátt ieitun að manni, og svo er enn, sem inundi tjá sig ánægðan með útvarpið, en þó eru þeir víst jafnfáir, sem vildu missa J>að. Það er eitthvað svipað með útvarpið og kirkjuna. Þjóðin sýnir henni litla ástúð og flestir fullkomið tómlæd, en stæði til að leggja kirkjuna niður fyrir fullt og allt, þá mundi allt verða vitlaust á sjó og landi. En óánægjan hefir orðið til góðs, vegna hinnar er útvarpið óneitanlega að vaxa upp úr sínum barnasjúkdómum þó liægt fari. En í öllum aðfinnslum verða menn jafn- an að vera Jsess minnugir, að Jiað er hægra að hlusta og setja út á en gera betur sjálfur. Fyrirlestrar útvarpsins og erindi. Útvarpsráð verður að vera bragðnæmt á lifs- og listagildi. Slíkt útheimtir góða menntun og Jjekkingu samfara náðargáfu, sem aðeins fáir hljóta í vöggugjöf. Efni er ekki hægt að einskorða. Sama efni getur ýmist orðið frjótt eða ófrjótt eft- ir Jjví hvernig á er haldið. En J)að er ekki NÝTT ÚTVARPSBLAÐ Barnæska mín eftir Maxim Gorki. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari mun á þriðjudaginn lesa upp úr I. bindi af bók- inni Barnæska mín, eftir hið mikla rúss- neska skáld Maxim Gorki. ■: • \ v'■ - ' ■. \ • : " •■ v - \ ■ •;■ \ , ' ' % • ' [p, y .... ...... Maxim Gorki.

x

Nýtt útvarpsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.