Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 7
þjóðin. Hetði útvarpið hins vegar boðið
ujjjj á fyrirlestur um arabisk upptökuorð í
italska tungu, þá hefði þjóðin getið ijand-
ann í þann leslur.
Með skilningi á þessum undirstöðuatrið-
um t'erður útvarpsráð að velja efni handa
þjóðinni, biðja um þau hjá úrvalsmönnum
li á \msum stéttum og þekkingarsviðum.
1 feilbrigðismál hafa verið vanrækt í út-
varpinu. Dr. G. heitinn Classen talaði að
vísu í útvarpið, en alltoí sjaldan. G. Thor-
odtlsen sömuleiðis. Enginn augnlæknir hef-
ir Játið ljós sitt þar skína, enginn tannlækn-
ir helir nokkru sinni gefið þjóðinni þar
Jeiðbeiningar.
Verklega menningu þjóðarinnar getur út-
varjtið stóraukið, ekki sízt í sveitum Jands-
ins. hað á að láta ritfæra menn, með tekn-
iskum skilningi semja erindi í samráði við
reynda iðnaðarmenn og verkiræðinga í ýms-
uni greinum, svo sem um málningu húsa
utan og innan. Einangrun íbúðarliúsa, tré-
srníði, járnsmíði, heimilisrafveitur, raflagn-
ir, meðferð og hirðing véla, heimilisfegrun,
ræktun trjáa, blóma og matatjurta, rekstur
gistahúsa, móttöku gesta erlcndra og inn-
lendra, matseld og síðast en ekki sízt, þrifn-
að og útrýmingu skordýra. Erindi þessi gæti
vel valinn þulur flutt, t. d. á dauðu tímun-
um á sunnudögum.
/•'riHl ir úivarpsins,
Útvarjúö skipaði í öndverðu iréttaritara
í liverju þorjji, svo sem bar, en þess mis
skilnings gætti ltjá sumum þeirra, að þeir
ættu alltaf að vera að senda fréttir, t. d. að
tíu lömb hafi ekki drepizt í Trékyllisvik, að
Itarnaskóli sé settur á haustin og slitið á vor-
in, að kennari á Akureyri hafi labbað á
skíði og haft 10 drengi með sér, eða að Jón-
ina Jónsdóttir hafi orðið sextug, og vinkon-
Niðurlag í næsta blaði.
NÝTT ÚTVARPSBLAÐ
Karin Juel
er ein af vinsælustu dægurlagasöngkon-
um Norðurlanda. Hljómjjlötur, sem ltún
hefur sungið inn á, eru svo að segja daglega
Ieiknar í útvarjjinu og á hún hér á landi
marga aðdáendur. — Karin Juel er sænsk
að þjóðerni.
* ,
Helgi Hjörvar
flytur erindi í útvarpi til útlanda á sunnu-
daginn.
*
Röðnll skáltl kom til vinar síns með
kvæði, scm hann hafði nýlega ort, er fjall-
aði um „hinar brjóstjrrúðu“ stúlkur, sem
stika götur höfuðstaðarins, en síðasta vísan
var um kappsiglingu suður á Miðjarðar-
liali. Vinurinn hrósaði kvæðinu, en taldi þó
bezt að fella af því síðustu vísuna. Skáldið
samþykkti það og sagði: „Það er nú víst rétt
hjá þér, en það er óþarfi fyrir mig að lienda
vísunni, því ég get botnað nreð henni sigl-
ingakvæði."
7