Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 11

Nýtt útvarpsblað - 17.10.1948, Blaðsíða 11
legan, auk niðja hans, er jarðabætur hans, sem enn sér merki til. Verður þó ekki sagt um það hvað miklar þær liafa verið, en enn sér merki til garðalagna, eða gerða, sem ætla má að hafi verið tilraunareitir, eða kornyrkjuakrar. Hinn 24. júlí í sumar er leið, var ég staddur á Egilsstöðum og lét verða af því, sem ég Iialði lengi ætlað mér, að mxla upp þessi gerði fóhanns þýzka. Nokkru íyrir utan túnið á Egilsstöðum er stór hrísmói er nær allt að Kvíslinni er skil- ur lönd Egilsstaða og Refsstaðar. í þessuni móa hefur fóhann haft tilraunastöðvar sín- ar og hafa þær verið í tveirn stöðvum í mó- anum. Ekki var þó hægt að gera þetta ná- kvæmlega, og kernur til af því, að Jóhann liefur veitt Kvíslánni í skurði niðutr yfir móann, sem áður hefur náð saman við tún- ið. Hefur Kvísláin brotið móann og skemmt túnið og er nú stór eyrarfarvegur eftir hana milli túns og mós og hefur áin brotið undir sig slærri eða minni stykki af gorðum Jó- hanns. Endarnir á görðum hans liggja út í eyrarnar, óg eru því augljóst raerki um það að frantburður árinnar hefur komið síðar, er garðarnir voru lagðir. Sérstaklega er þetta auðsætt á efri gerðinu. Þar mældi ég garðinn að ofan 60 m. en álmurnar frá honum, út í eyrarnar 50 m. hvor. Neðra gerðið í móánum er 4 reitir aðskildir með görðum og er hver reitur, sem næst 60x35 m. og allir jafnir. í efra gerðinu virtist rúst eftir lítið hús, en eigi var hægt að sjá það í neðri gerðinu, en Kvíslareyrnar liggja þar fast upp að, og nú orðið dálítið gróið land. Hefur og orðið Jtar dálítið rast af síðari tíraa mönnum. Auk þessa hefur Jóhann gert allraerkilega framkvæmd. Það er upphlaðinn vegur út yfir móinn, er hann 330 m. á Iengd. Hefur vegur sá verið vel upptekinn og vel kerru- NÝTT ÚTVARPSBLAÐ Regína Þórðardóttir. Gunnar Eyjólfsson. Leikfélag Reykjavíkur mun í næsta rnánuði hefja sýningar á Galdra-Lofti eftir Jóhann Sigurðsson. Aðalhlutverkin leika Gunnar Eyjólfsson, sem leikur Loft og Regína Þórðardóttir, sem leikur Steinunni. Bryndís Pétursdóttir leikur Dísu, Brynjólfur Jóhannesson leikur blinda ölmusumanninn og Klemens Jóns- son leikur Ólaf, unnusta Steiunnar. Óskar Clausen flytur innan skamms erindi á kvöldvöku, er hann neínir: Hugvitsmaðurinn frá Geit- areyjunt. Fjallar það um Árna nokkurn Jónsson, sem fann upp eldspýtnagerð. 11

x

Nýtt útvarpsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt útvarpsblað
https://timarit.is/publication/824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.