Húsfreyjan - 01.01.1950, Síða 4
Frú Ragnhildur Pétursdóttir
I greiixinni hér á eftir verðnr sagt
frá tildrögum til stofmmar Kvenfélaga-
sambands fslands, uppbyggingu þess og
helztu starfsgreinum að þessu. Liggur það
Ijóst fvrir, að í þessum sögulegu drögum
her mest á nafni einnar konu, frú Rajjn-
hildar Pétursdótlur, sem verið hefir for-
maður K. f. frá stofnun þess og þar lil
nú fyrir tæpum þremur árum, að hún
haðst undan endurkosningu, og var þá
kjörin heiðursforseti sambandsins. Hún
átti sjötugsafmæli í vetur um líkt Icyti
og K. f. varð 20 ára, og vill nú afmælis-
bamið tvítuga minnast sinnar öldnu fóstru
og velgerðakonu með nokkrum orðum, uni
leið og þess eigin afmælis er minnzt.
Frú Ragnhildur Pétursdóttir er fædd í
Fngey 10. febr. 1880, dóttir hinna merku
hjóna Péturs Kristinssoiiar og Ragnhildar
Ólafsdóttur frá Lundum. Munu á a*sku-
heimili hennar hafa verið lögð drög til
margra þeirra hugsjóna og áhugamála, sem
frú Ragnhifdur hefir unnið að með elju
og try ggð síðar á æfinni. 25 ára fór hún
til Noregs og dvaldi þar í tvö ár, gekk
á liússtjórnarskóla og fékk mikinn áluiga
fyrir menntun ungra kvenna, er gert gæti
þær færar til að verða góðar húsmæður.
1‘egar heim til fslands kom aftur, gerðist
hún farkennari í matreiðslu á vegum Bún-
aðarfélags íslands. Var hún fyrsti farkenn-
arinn í þeirri grein hér á Suðurlandi. Heyrt
hefi ég um það talað, hversu vel Ragnhildi
hafi farizt þessi kennsla úr hendi, hvað'
lnín liafi samlagazt vel sveitakonunum, og
hvað þeim hafi fundizt þær læra mikið
af henni. En það liefir fyrst og fremst
komið til af því, að liún hafði mjög næma
tilfinningu fyrir hagnýtum fræðum og
ástundaði að kenna það, 8em konumar gátu
4 HÚSFREYJAN
haft gagn af, eins og kjörum þeirra var
lníttað. Sjálf hefi ég einu sinni lieyrt frú
Ragnhihli mimiast þessara ára í ræðu,
sem hún liélt, var auðheyrt, hvað minn-
ingin var henni ka;r, og hvað erfiðleikar
ferðalaga og slæmur aðbúnaður við kennsl-
una varð léttvaegt horið salnatl við állægj-
una af starfinu og hlessunarríkan áraiigur.
Þegar stoflillð var hússtjórnardeild við
kvennaskólalln í Reykjavík, varð Ragn-
Iiildur forstöðilkona þeirrar dfeildár.
Kvennaskólinn var sem kunnugt er, lieima-
vistarskóli að nokkru, og átti hússtjórnar-
deildin, sem líka var heimavist að sjá uni
matreiðslu til lialula heimavistarstúlkuni
kvennaskólans. Mér er það kunnugt, að frú
Ragnhildur iiefir jaliian liaft næman skiln-
ing á þeirri Inikhl þýðiilgu, sem það hef-
ir fvrir ttngar stúlkur í heimavistarskóla,
að skólinn verði þeim gott og heilhrigt
heimili. Hér var því niikið verkefni fyrir
unga, duglega og áhugasanta konu, enda
levst af liendi án þess legið væri á liði
sínu, tnunu námsmeyjar skólans frá þess-
iun árum geta um það horið.
Það \oru þó ekki mörg ár, sein Ragn-
liildur lielgaði krafta sína þessu starfi, því
hún giftist árið 1911 Halldóri Þorsteins-
syni, skipstjóra, og reistu þau, nokkrum
ániin síðar, hú að Háteigi hér í Reykja-
vík, sem þau síðan liafa verið kennd við.
Heimili þeirra hjóna er landsþekkt að
myndarskap og rausn, og ætla ég mér
ekki þá dul að lýsa því fvrir ýmsum þeim,
er sjálfsagt liafa þekkt það lengur og
betur en ég, en vil að lokum geta nokk-
urra niestu áhugamála frú Ragnhildar.
Eins og áður er getið lielgaði Ragnhild-
iir ung húsmæðrafræðslunni krafta sína,
og það mál á fullan áhuga hennar þann