Húsfreyjan - 01.01.1950, Page 5

Húsfreyjan - 01.01.1950, Page 5
dag í dag. I gegnum Rvenfélagasamband Islands liefir Ijún unnið aff stofnun liús- mæðraskóla víðsvegar á landinu og var hér í Reykjavík einn liinn ötulasti for- göngumaður þess, að Húsmæðraskóli Reykjavíkur komst upp. Svo stórhuga er liún í jtessu máli, að liún telur markið vera, að hver einasta ung stúlka fái að minnsta kosti nokkurra niánaða fræðslu í matreiðslu og heimilishaldi. Og fyrir henni hefir það vakað, að jiessi kennsla miðaði jöfnum höndum að vinnuvísindum í daglegum störfum, og liollri hagnýtingu jteirra efna er heimilið getur veitt sér. Hefir sú stefna ekki allt af verið metin með þjóðinni sem skyldi, en sigrar von- andi að lokum. Þá hefir frú Ragnhildur unnað mjög heimilisiðnaði, og lagt |>ar l'ram krafta sína, hæði heima fyrir og út á við. Munu fáar konur kunna betur að meta vel gerðan lilut, unninn á heimilinu með huga og hönd, hvort lieldur um er að ræða svo- nefnda kvenlega handavinnuf eða einlivers konar srníði. Hún var J)á líka tiluefnd af Kvenfélagasambandi Islands í forgöngu- nefnd J)á er stóð fyrir Landhúnaðarsýning- unni vorið 1947, og hefir að öðru leyti átt |)átt í mörgum heimilisiðnaðarsýning- um, sem hér hafa verið haldnar. Hið j)riðja, sem vakið hefir athygli mína í fari l'rú Ragnhildar er hennar sterka ást á íslenzkum gróðri. Mér hefir jafnan virzt lnin vera í eðli sínu sveita- kona á stórhændavísu, sem átti að vísu sín fyrstu og stærstu verkefni og áhuga- mál innan síns eigin túngarðs, en gleymdi ()ó aldrei æskuhugsjóninni, að miðla af j)ekkingu sinni og hjálpa til j)ess að gróð- ur'annarra lieimila og velsæld mætti auk- ast og dafna. Það var því engin tilviljun, að hún gerð- ist frumherji að stofnun.K. í. og stjórn- aði því, á meðan hún fann sig hafa til j)ess fulla krafta. Starf hennar j)ar mun Óður starfsins /íg sá í fjarska hamrahöll, minn hugur þrá'Si aS klífa fjöll, fíti viljaþrek og von mín öll nú var sem undir fargi. Þá ómafii í eyrutn rödd: Þú ert hvern dag til starfa kvödd. Reis höll á reynslubjargi. Þú heyrir óma starfsins stál og stefnir fram af lífi og sál, meS traustum vilja og trú á mál vifi takmark loks þú stendur. Þín höll er fegri en fjallasnœr, af fögnuSi þitt hjarta slœr, * þvi orka andi og hendur. þá líka geymast á minnisblöðum Jyjóðar- innar. ASalbjörg SigurSardóttir. HÚSFREYJAN 5

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.