Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 6

Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 6
r Kvenfélagasamband Islands 20 ára 1. AÐDRAGANDJ OG UNDIRBtJNINGUR Á síðiustu tugnni 19. aldarinnar stofn- uðu konur nieð sér félagsskap á nokkrum stöðum á landinu. Eru sum þessi félög enn starfandi. Þó færist stofnun og starf kvenfélaganna mjög í aukana á fyrstu árum þessarar aldar. Má fullyrða, að sú félagslega vakning, sem fylgdi í kjölfar aldamótanna náði eigi síður lil kvenna en karla. Flest þessara kvenfélaga eru stofn- uð til þess að vinna að málefnum síns byggðarlags, enda var félagssvæðið oftast aðeins eitl hreppsfélag. Árið 1905—1906 mynda þó konur í Suður-Þingeyjarsýslu samtök sín í milli, er ná skyldu um alla sýsluna. Eru þetta hin fyrstu samtök nokk- urra félagsdeilda kveinia, er sögur fara af hérlendis að því, er ég bezt veit. Þó verða landssamtök kvenfélaganna engan veginn rakin til þessa þingeyska sambands, eins og síðar verður sýnt. Þótt konur víðs vegar urn landið væru nú farnar að liópa sig saman í l'élög og halda fundi til þess að ræða áhugamál sín, var það ekki fvrr en árið 1925, sem konur víðs vegar að af Iandinu koma sam- an til | iess að ræða sameiginleg áliugamál sín. Þá er það Kvenréttindafélag Islands með frú Bríeti Bjarnhéðinsdóttur í farar- liroddi, sem beitir sér fyrir slíkum lands- fundi kvenna og var liann haldinn í Reykja- vík. Engin skijnilögð samtök voru þó mynduð með fundi þessum, en hann liefir án efa haft mikla þýðingu í því efni að vekja konur til skilnings á því, að þeim va;ri nauðsyn að koma saman til jiess að ræða sérmál sín. Að minnsta kosti líða ekki nema 3 ár, jiangað til annar slíkur fundur er haldinn og jiá til hans boðað á Akureyri. Kemur öllum saman um, er jiann fund sátu, að Jiar hafi ríkt mikill áhugi um margvísleg málefni. Á Jiessum fundi flutti Sigtirborg Kristjánsdóttir, síð- ar forstöðukona húsmæðraskólans á Stað- arfelli, ýtarlegt erindi um húsniæðra- fræðslu. Urðu síðan mikiar og fjörugar umræður um málið og |iótti sýnt, að við svo húið mætti ekki standa, jiví að sam- mæli allra var, að húsmæðrafræöslan væri ónóg og í molum. Var Jiví kosin jiriggja kvenna nefnd til Jiess að vinna máli þessu |)að gagn, er hún mætti, en auðvitað liafði nefndin enga fjármuni handa í milli til nokkurra framkvæmda. I nefndina voru kosnar þær Ragnliildur Pétursdóttir frá Engey, Sigurhorg Kristjánsdóttir og Jón- ína S.igurðardóttir frá Lækjamóti. Höfðu |>ær allar iiðlast menntun í húsmæðrafræð- um erlendis og voru allar hver annari áhugasamari í J)essu efni, enda allar ann- ast umferðakennslu í matreiðslu. Tillaga sú, sem sani|)ykkt var á lands- fundinum og telja má að liafi verið er- indishréf nefndarinnar, var á |)á leið að skora á Búnaðarfélag Islands að veita 5000 krónur til sérmenntunar kvenna í lieim- ilisstörfum og matreiðslu. Varð nefndin j)ví sammála um að snúa sér fyrst og frernst til B. I. í Jiessu skyni. Skrifaði formaður nefndarinnar, Ragnliildur Pét- ursdóltir, þá Búnaðarfélagi Islands svo- hljóðandi bréf: „Á landsfundi kvenna á Akureyri síð- astliðið sumar (1926) var samjiykkt að skora á Búnaðarfélag Islands að veita 5000 krónur af fé Jiví, sem það hefir til (S II Ú S F REYIAN

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.