Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 8
*
ungi. Búnaðarfélagið grei?(i umferða-
kennslukonunum kaup og sjái þeiin
fvrir kennsluáhöldum, en hlutaðeigandi
héruð sjái fvrir húsnæði og flutningi
milli kennslustaða.
4. Búnaðarfélag fslands gangist fyrir að
komið verði upp kennaraskóla fyrir
þær konur, er ætlast er til að hafi hús-
mæðrafræðslu á hendi. Æskilegt þaMli
oss að sá skóli vrði settur í Gróðrar-
stöðina í Reykjavík.
5. Að Búnaðarfélag fslands sjái um, að
einni konu verði falið að hafa eftirlil
með allri húsmæðrafræðslu í landinu
og sé hún jafnframt leiðbeinandi í öllu,
er að þessu lýtur.
Á Búnaðarþingi 1929 var mál þetta til
umræðu. Þar voru samþykktar svofelhl-
ar tillögur:
1. Stjórn Búnaðarfélags Islands hlutist lil
um það við ríkisstjórnina, að lagt verði
fvrir Alþingi frumvarp til laga um hús-
mæðrafræðslu og sé þar ákveðið:
a. Að matreiðslu- og liandavinnukennsla
fyrir stúlkur verði gerð að skyldti-
námsgrein í öllum barnaskólum og
veiti ríkissjóður sérstakl fé lil að
útbúa skólaeldhús.
b. Að lnisma‘ðraskólum verði komið á
fól svo að niinnst sé í liverjum lands-
fjórðungi.
c. Að kennslustofnun sé komið á fót
fyrir þær stúlkur, er takast vilja á
hendur liúsmæðrafræðslu.
d. Að liúsmæðrafræðslan í landinu sé
aðallega kostuð af ríkisfé.
2. a. Búnaðarþingið telur nauðsynlegt, að
kvenfélög landsins myndi með sér
fastara skipulag og meiri samvinnu
um áliugamál sín en verið hefir. Tel-
ur það bezl fara, að stofnuð verði
félaga-sambönd fyrir ákveðna lands-
hluta, sem svo myndi sambanrl fyrir
allt landið.
h. Húsmæðrafræðslan sé eill af aðal-
stefnumálum Jiessa landssambands.
Vinni það að umferðakennslu fyrir
húsmæður og sé ríkisstjórninni til
ráðunevtis og aðstoðar um þau mál,
enda sé því veittur hæfilegur styrk-
ur úr ríkissjóði.
c. Til undirbúnings og stofnunar slíks
félagsskapar heimilast Búnaðarfélagi
íslands að verja allt að 1500 krónum
livort árið 1929 og 1930. Enda sé
skipulag það, er um getur undir tölu-
lið 2 a komið á fót í síðasta lagi 1930.
3. Búnaðarþingið saniþykkir að veita 3000
krónur til húsma:ðrafræðslu og garð-
ræktar hvort árið 1929 og 1930.
Ilúsmæðrafræðslunefndin liafði borið
fram eftirfarandi viðbótartillögu við 3. lið
aðaltillögunnar:
„Gegn jafnmiklu tillagi annars staðar
frá. Landsfundarnefndinni sé falin
starfsemi þessi á vfirstandandi ári, en
verði kvenna-landssamband myndað
1930, fær það féð lil umráða“.
Var viðaukati llaga þessi einnig sam-
jivkkt. Ennfremur bar húsmæðrafræðslu-
nefndin fram svohljóðandi lillögu:
„Búnaðarþingið lýsir yfir, að það er
fúst til að stvrkja að því, að kennslu-
skóla fyrir konur, sem kenna eiga liús-
mæðrafræðslu, verði komið á fót t. d.
með því að gefa land og hús Búnaðar-
félagsins í Gróðrarstöðinni, þá slarfsemi
þess er þar lokið, og þá Iryggt er fé af
ríkissjóði lil slarfrækslu skólans fram-
vegis“.
Þessari tilliigu vísaði þingið lil stjórnar
Búnaðarfélags íslands.
8
HÚ.SFREYJAN