Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 9

Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 9
2; STOFNUN SAMBAlNDSINS. Þegar Iiér var komiði sögu liöfðu nokknr héraðssambönd kvenfélaga þegar verið stofnuð. Voru ]>au þessi: Samband norðlenzkra kvenna (1914) Bandalag kvenna í Reykjavík (1917) Samband austfirzkra kvenna (1927) Samband suunlenzkra kvenna (1928) Samkvæmt 2. lið tillagna þeirra, seni samþ. voru á Búnaðarþinginu 1929 sneri nú búsinæðrafræðslunefndin sér til kven- félagasainbanda þessara og einstakra fé- laga í þeim liéruðum, er enn liöfðu engin sanibönd kvenfélaga myndað, til þess að lieyra undirtektir þeirra um stofnun lands- sambands. Voru svörin yfirleitt jákvæð. f samræmi við það var svo boðað til full- Irúafundar í Reykjavík til þess að stofna sambandið. Fór fundur þessi fram dag- ana 21. janúar til 2. febrúar árið 1930. \ fundinum mættu þessir fulltrúar: Guðrún Briem, Reykjavík, Ragnhildur Pétursdóttir, Reykjavík, Ualldóra Bjarnadóttir, Reykjavík, Guðrún Pétursdóttir, Reykjavík, Inga Lára Lárusdóttir, Reykjavík, Laufey Valdemarsdóttir, Reykjavík, Kristín Vídalín Jakobsen, Reykjavík, Steinunn Bjarnason, Reykjavík, Rósa Kristjánsdóttir, fsafirði, Kristín Jósafatsdóttir, Blikastöðum, Stefanía Tliorarensen, Hróarsbolti, Jónína Sigurðardóttir, Lækjamóti, Amalía Sigurðardóttir, Víðivöllum, Jóninna Sigurðardótlir, Akurevri, Kristbjiirg Marteinsdóttir, Yzta-Felli, Margrét Friðriksilóttir, Seyðisfirði, Sigurbjörg Bogadóltir, Heydölum, Oddný Vigfúsdóttir, Borgarnesi, Sigrún Stefánsdóttir, Borgarnesi. Hajfnliildnr Pétursdóttir. Á fundi þessiim var svo Kvenfélagasam- band Islands stofnað, samþykkt lög fyrir sambandið og fyrsta stjórn þe6s kjörin. í 2. grein sambandslaganna var tekinn fram tilgangur þess. Er greinin á þessa leið í fyrstu lögunum: Tilgangur félagsins er: a. Að efla búsmæðrafræðslu og beimilis- iðnað í landinu með hvatningu, fjár- styrk og eftirliti. b. Að koma á samvinnu milli kvenfélaga og kvenfélagasambanda. c. Sjái félagið sér fært, getur það tekið önnur inál á stefnuskrá sína. Hefir þessum höfuðtilgangi jafnan verið fylgt svo sem ástæður bafa leyft, þótt sam- bandið bins vegar bafi jafnt og þétt leit- ast við að fjölga verkefnum sínum eftir því, sem jiarfir beimilanna bafa á hverj- um tima krafizt. Fyrstu stjórn K. f. skipuðu jiær Ragn- HÚSFREYJAN 9

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.