Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 10

Húsfreyjan - 01.01.1950, Blaðsíða 10
Guðrún Pétursdóttir. Iiildur Pétursdóttir, formaður samb., og rneðstjórnenclur Cuðrún J. Brieni op (iuð- rún Pétursdóttir frá Engey. f grein, er birtist í búnaðarblaðinu „Frey“ um stofnun þessa félagsskapar er farið svofelldum orðum: „Stofnun |>essa félagsskapar er fvrsti minnisvarðinn, sem reistur er á þessu merkisári, og sem á ókomnum tímum á að vinna að þjóðþrif- um og beill lands og lýðs, því vitanlegt er það, að undirstaða þjóðfélagsins er vagga bamsins og þau ábrif, sem ungmennin mæta á heimilunum. Það sem er aðalmark- mið jiessa félagsskapar, er að gera bús- inæðurnar fa*rari um að leysa sín jiýðing- armiklu og vandasömu störf vel af bendi. Að hlynna að heimilisprýði og beimilis- iðnaði. Þetta verður gert með Jiaganleg- um húsakynnum, heimilisiðnaði til klæðn- aðar og þrifa á beimilunum, liagkvæmu mataræði, garðyrkju o. fl. o. fl. öll þau mál, er þetta varða liefir félagið á stefnu- skrá sinni“. Síðar í sömu grein segir svo: „Þær (}>. e. konurnar) vilja mynda ldið- stæðan félagsskap við Búnaðarfélagið og Fiskifélagið. Þeirra félagsskapur vill breið- asl um alla bæi, {>orp og sveitir landsins, jafna allan stéttaríg og með sameinuðum kröftum vinna að beill og þrifum j>jóð- félagsins. Með öðrum orðum leggja undir- stöðu til j>ess, að bér alist upp hraust og beilbrigð kynslóð, er kunni að hagnýta sér þau náttúruskilyrði, er vér búum við“. Ofangreind ummæli sýna, að miklar vonir voru bundnar við stofnun j>essa sam- l ands, vonir, sem enn standa í fullu gildi og fvlgja muim K. f. meðan j>ví auðnast að vinna að stefnumálum sínum. 3. FYRSTU TfU ÁRIN. Á stofnfundi Kvenfélagasambands ís- lands voru rædd þau mál, er sambandið bugðist að taka til meðferðar. Voru nefnd- ir skipaðar í livert inál og skiluðu þær allar rækilegu áliti. Var t. d. samjiykkt eftir tillögum þar til kjörinnar nefndar, að skora á fræðsluinálastjórnina að gera bandavinnu og matreiðslu að skyldunáms- greinum í öllum bariiaskóliiin landsins og föstu kerfi koniið á handavinnunámið. Viðvíkjandi heimilisiðnaði var sam- |>ykkt, að sambandið skyldi ráðá konur í þjónustu sína, er leiðbeini í beimilisiðn- aði ba;ði á beimilum og með námskeiðum, þar sem því yrði við komið. Skyldi (>etta verða framkvæmt svo fljótt sem sambandið sæi sér fært. Ennfremur var samþykkt, að fela stjórn sambandsins að rannsaka mögu- leika fvrir því að koma á fót útsölu á heim- i lisiðnaði. Um umferðakennsluna voru samþykkt- ir gerðar á þá leið, að stjórn sambands- ins var falið að útvega nægilegt fé til þess, að sambandið saii sér fært að ráða á næstu árum 4 konur, er befðu á hendi umferðakennslu í matreiðslu og íi konur, er leiðbeindu í garðyrkju. Skyldi sam- 1() H Ú S F R E Y J A N

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.