Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 14
barnaskólamia víös vegar um landið', sem
að dómi Landsþingsins eru víða alveg
óviðunandi“.
Seint á þessu þingi er samþykkt að kjósa
þriggja kvenna milliþinganefnd til þess
að reyna, ásamt stjórn K. í., a3 koma
einhverju til vegar í húsmæðrakennara-
skólamálinu. Endurnýjaðar eru kröfur
kvenna um handavinnu sem skyldunáms-
grein í barnaskóhim með kerfisbundnu
fvrirkomulagi, svo að hverjum aldursflokki
sé ætlað það verkefni, er honum hæfir.
Sé stofnað til námsskeiða fyrir starfandi
kennara, til þess að þeir geti aukið þekk-
ingu sína í þessu efni.
Þegar Landsþing kemur samati árið 1938
er húsmæðrafræðslumálunum svo komið,
að milliþinganefndin, sem kosin var 1935
hefir, í samráði við stjórn K. 1., samið
frumvarp að lögum fyrir húsmæðrafræðsl-
una og lagt fyrir Alþingi. Hafði frumvarpið
verið svæft á því þingi, en tekið upp af
tveimur þingmönnum aftur 1937. Náði þáð
þó eigi fram að ganga, en ríkisstjórnin
bafði hins vegar lagt fram frumvarp að
lögum fyrir húsmæðraskóla í sveitum og
ákveðið þar nokkra skólastaði, til sveita,
auk þess sem í frumvarpi þessu er gert
ráð fyrir stofnun búsmæðrakennaraskóla
í samhandi við væntanlegan lmsmæðra-
skóla að Laugarvatni. Bar Landsþingið
1938 fram mótmæli við landbúnaðarráð-
herra um þá meðferð málsins að afgreiða
svo lög þessi, að konur befðu þar engan
íhlutunar- eða ákvörðunarrétt. En þar sem
fram kom að fyrir lægi að semja frum-
varp að lögum fyrir búsmæðraskóla í kauji-
stöðum, var jafnframt borin fram ósk um
að konur fengju að taka virkan þátt í
samningu þess frumvarps. Á þessu Lands-
þingi var sú nýlunda upp tekin, að þar
lil kjörnar konur gengu á fund ráðherr-
anna, til þess að gera þeim kunnan vilja
Jiingsins bæði í þessu máli og innflutn-
ingsmálum, sem |)á voru, að dómi Jiings-
ins, mjög óbagstæð fyrir heimilin. 'Lvij
erindi voru flutt á Jiessu þingi, annað um
mataræði, bitt um uppeldismál.
Þótt margt fleira markvert mætti nefna
frá Jiessum fyrstu þingum K. í. verður
Jietta látið nægja.
6. ÞÁTTASKJPTI.
Árin 1943- 1944 marka greinileg þátta-
skipti í starfi K. í., enda Jiótt stefnan sé
hin sama og áður. Skal Jietta nánar skýrt
í eftirfarandi kafla.
Dagana 31. maí til 5. júní var báð 5.
Landsþing K. I. og fór Jiað að mestu fram
í Skíðaskálanum í Hveradölum. Áður en
Jiing Jietta kom saman, höfðu lög sam-
handsins ■ verið endurskoðuð að tilhlutun
stjórnar K. í. Unnu Jiær Svafa Þórleifs-
dóttir á Akranesi og Aðalbjörg Sigurðar-
dóttir að endurskoðun Jiessari ásamt for-
manni sambandsins, Ragnbibli Pétursdótt-
ur. Hið nýja lagafrumvarp var svo lagt
fyrir þingið. Var að vísu stefnuskrá í aðal-
atriðum bin saina og áður, en nokkru fyllri
en í binum eldri lögum. Merkasta nýmæli
hinna nýju laga var ákvæði um að reka
skrifstofu fyrir sambandið og ráða til lienn-
ar sérstakan framkvæmdastjóra, er tæki
laun fyrir starfa sinn. Skyldi Landsþing
ákveða laun framkvæmdastjóra, en stjórn
K. 1. ráða hann og semja erindisbréf fyrir
liann. Náði lagafrumvarp Jietla samþykki
Jiingsins með lítilvægum breytinguin og
smáviðaukum. En nú var sýnt, að ef fylgja
átti lögunum, varð eigi bjá J>ví komist
að leita ríflegs framlags úr ríkissjóði til
|>ess fyrst og fremst að reka skrifstofuna
og launa öðrum starfsmönnum, er ráða
þyrfti, svo sem ráðunautum og umferða-
kennurum. Varð Jiað að ráði, að kosin
var 5 kvenna nefnd til |)ess að fara á fund
þáverandi forsætisráðherra, Björns Þórð-
arsonar, og fara þess á leit við hann, að
ríkisstjórnin tæki inn á fjárhagsáæthin
14 HÚSFREYJAN