Húsfreyjan - 01.01.1950, Síða 15
sína fyrir næsta ár 100 000 króna framlag
úr ríkissjóði Kvenfélagasambaadinu til
handa. Gekk nefndin síðan á fund forsæt-
isráðlierra, undir forustu Sigrúnar l’.
Blöndal á Hallormsstað, er liafði orð fyrir
nefndinni. En aðrar nefndarkonur voru
|iær Oddný Guðmundsdóttir, Stórólfshvoli,
Védís Jónsdóttir, Litlu-Strönd við Mývatn,
Guðrún Jónasson, Reykjavík og Svafa IJór-
leifsdóttir, Akranesi. Er þar skemmst af
að segja, að forsætisráðherra tók málaleit-
an nefndarinnar mjög vel, og lagði þau
ráð á, að stjórn K. I. skyldi rita ríkisstjórn-
inni umsókn urn stvrk þennan, ásamt grein-
argerð um það, hvernig fénu skyldi varið.
Var það gert eigi löngu síðar og fór allf
svo sem ráðherra liafði haft góð orð um,
að fjáruppliæð þessi var lekin inn á fjár-
Jiagsáætlun ríkisstjórnarinnar á næsta ári
og þar með lögð fvrir Alþingi sem tillaga
frá stjórn landsins. Fjárveitinganefnd
mælti með fjárveitingu þessari, þó með
þeim fyrirvara, að þar í væru innifalin
öll framlög ríkissjóðs til héraðssambanda
og bæri T\. í. að sjá um, að ekkert þeirra
bæri skarðan lilut frá horði frá því, sem
áður var. Auk þess var í þessari uppliæð
innifalin fjárveiting til Heimilisiðnaðar-
félags íslands, að upphæð 4000 krónur.
\ Landsþingi 1948 hafði verið samþvkkt,
að kveðja til auka-landsþings á næsta ári,
þegar séð væri, hvernig Alþingi og ríkis-
stjórn tæki málaleitan sambandsins um rík-
isstvrkinn. Auk j)ess bafði stjórn sambands-
ins verið heimilað að ráða framkvæmda-
stjóra, þegar henni jmrfa Jjætti, ef fjár-
veitingin fengist. Sú breyting bafði orðið á
skipan stjórnar K. í., að Svafa Þórleifsdóttir
bafði verið kosin meðstjórnandi í stað Guð-
rúnar J. Briem, sem látist bafði veturinn
áður. En þær systur, Ragnhildur og Guðrún
Pétursdætur verið endurkosnar, sú fyrr-
nel'nda sem formaður eins og áður.
Þá er sýnt var orðið, að vcl gengi að fá
|>ann ríkisstyrk, er um bafði verið sótt,
tók stjórn sambandsins þegar að hugsa
fyrir Jjví að ráða framkvæmdastjóra. Hafði
liún leitað bófanna við Svöfu Þórleifsdótt-
ur að taka starf Jjetta að sér og varð jjað
úr, að hún réðist til starfsins frá 1. júní
1944. Gekk bún þá úr stjórn sambandsins
skv. hinum nýju lögum, en 1. varamaður,
Aðalbjörg Sigurðardóttir, tók jjar sæti í
liennar stað.
Boðað var til auka-landsþings að Skíða-
skálanum í Hveradölum 26. júní 1944 og
stóð jjing jjetta í fjóra daga. Var aðalstarf
þess að taka ákvarðanir um störf og launa-
kjör væntanlegra starfsinanna sambands-
ins, framkvæmdastjóra og ráðunauts. Verð-
ur svo í næsta jjætti rakin í stórum drátt-
um starfsemi sambandsins frá Jjessum þátta-
skiptum í u»vi þess.
6. SKRIFSTOEAN OG STARFSEMI
HENNAR.
Enda Jjótt ráðinn væri framkvæmda-
stjóri fyrir K. t. þá er auka-landsþingið
1944 kom saman, var enn ekkert liúsnæði
fengið fyrir skrifstofu sambandsins. tJr
Jjessu rættist J»ó um haustið á Jjaim hátt,
að Búnaðarfélag tslands veitti skrifstof-
unni rúm í húsakynnum sínum. Lá nú
fvrir að reyna sem bezt að íhuga fram-
tíðarstarf og skipulag sambandsins, ekki
sízt þar sem aukaþingið hafði lagt áherzlu
á, að fyrir næsta reglulegu LandsJjingi lægi
áætlun um framtíðarstörfin næstu árin.
Skv. ákvörðun Aljiingis nutu öll héraðs-
sambönd landsins einbvers stvrks af fé
|»ví, sem ríkið veitti K. 1. Fór sá stvrkur
ekki á nokkurn hátl eftir Jjví, hvort starf-
semi sambandsins var stór eða smávægi-
leg. Auk Jiess var skipulagningu béraðs-
sambandanna ábótavant í ýmsu og ekkert
samræmi í lögum Jjeirra, enda nauðsyn-
legt að samræma þau ýmsu því, er hin
nýju lög K. t. höfðu að innilialda. Má
II Ú S F K E Y J A N 15