Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 19

Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 19
ManneldÍBsýningin var þrekvirki á víss- an hátt, (>ar sem allt J)urfti að vinna frá grunni. En hita og Jninga þess starfs bar Rannveig Kristjánsdóttir, Jiótt Inin auð- vitað nyti aðstoðar og styrks sljórnar K. í. og niargra annarra mælra manua. 8. LOKAORÐ. Tuttugu ár er ekki langur tími í starfs- ferlj félagssamtaka, sem mikið aetla að fa-r- ast í fang. Kann og að vera, að mörgum er lesa þetta stutta yfirlit, finnist fátt um framkvæmdirnar, og vissulega ætti hver kona innan samhandsins að spyrja í fullri alvöru nú á þeBsum tímamótum: „Hvað er |)á orðið okkar starf?“ Fyrslu og merkustu verkefni fyrstu ár- anna em liúsmæðrafræðslan í landinu, J)ar með talinn skóli fyrir kennaraefni í liús- mæðrafræðum. Þólt J)að sé ekki liægt að segja, að K. t. sjálft hafi komið málum |)essum í ])að liorf, sem nú er orðið, J). e. að Kvenfélagasambandið hafi samið það fræðslukerfi, sem húsmæðraskólarnir starfa nú eftir, J)á má óhikað fullyrða, að ef samhandið hefði aldrei orðið til, væri J)ess- um málum nú ver komið en raun er á. Var J)að og heint að tilhlutun K. í., að kona tók |)átl í samningi hinnar nýju skólalöggjafar og kaflinn um húsmæðra- skólana var að miklu leyti saminn eftir tillögum kvenna. Sama máli gegnir að vissu leyti, hvað snertir Húsmæðrakenn- araskólann. Það er að vísu núverandi skóla- stjóri Jtess skóla, Helga Sigurðardóttir, sem með sínum alkunna dugnaði fær málinu framgengt að lokum. En liælt er við, að róðurinn hefði orð'ið jafnvel hennar ein- beitni og ötulleik ofurefli, ef jarðvegur- inn liefði ekki áður verið margplægður af K. I. Óvíst er einnig, að kcnnaraefni í handavinnu stúlkna í framhaldsskólum ættu þess kost að l'á svo góða meijntun í sinni grein hér á landi, sem |)ær nú geta í þeirri deild Handíðaskólans, er veitir kennaraefnum þessum fræðslu, ef K. í. hefði ekki notið við. Verður það ekki nánar rakið hér. En Jtetta sýnir einmitt, hvernig líta ber á starf samhandsins Jiessi fyrstu tuttugu ár. Starfinu má í raun réttri líkja við starf J)ess, sem undirhýr jarðveg- inn og sáir. Tíminn er enn of skammur til |)ess, að mikið sjáist af uppskerunni. Hins vegar skal á það bent, að enn einu Jiáttur í félagsstarfinu er hér ótalinn, en [>að er sá félagslegi ])roski, sem æ fer vaxandi innan samtakanna. Má með sanni segja, að hvert Landsjiing sé glöggur vott- u r um sívaxandi J)roska kvenna í hvers konar félagsstarfi og verður engu um það spáð hér, hver áhrif sá Jtroski kann að hafa á allt J)jóðlíf fslendinga, er fram líða stundir. Hins vegar er J)ess að vænta, að K. 1. inegi í framtíðinni auðnast að viima jafn markvíst að stefnumáluni sínum eins og |>að hefir gert hingað til, þótt liinir eldri hverfi og yngri kvnslóð taki upp merkið. Svafa Þórleifsdóttir. Spakmæli Eitt góðverk mcgir engun veginn til hess uft geru neinn uð góðtun munni, en með einu ufhroti getur hunn eyðilagt líf sitt. Konun, sem giftisl bezta manninum, er ekki humingjusömust, heldur sú, sein nœr því heztu fram í manninum, sem hún giftist. I>ær syndir, sem við drýgjum oftusl, eru vuíi- rækslusyndir. Þær eru óreiðanlega ekki léttastar á metunum. SKRÍTLA. Drengur spyr l'öður sinn: „Hvaðan er orðið taugastríð?" „Frá hjónahundinu, sonur minn. Seinnu var fundið upp á að notu |>uð liku í sumbundi við heimsstyrjöld“. HÚSFKEYJAN 19

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.