Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 21

Húsfreyjan - 01.01.1950, Side 21
Norræna bréfið 10. marz 1950 I Norrænu liúsinæðrasaiulökin t*.rn vön aú fela i konu árlega, til skiftis frá öllum Norðurlöndun- um, aú skrifa liréf til norrænnu húsmæðra, seni svo er hirt i hlöðum hinna norrænu húsniæðra- sanitaka. Þetta er hréf ársins 1950, skrifað af ilönsku blaðakonunni Edith Rode.l Eina ástæðan til þess að é" leyfi mér að skrifa norræna bréfið nú í ár er sú, að ég bæði ann liúsmóðurstarfinu og dái það. Því sannarlega er ég ekki nærri því nógu dugleg búsmóðir sjálf, til þess að kveðja ntér bér liljóðs. Ég er svo fjitrri því að vera fyrirmyndarbúsmóðir, að ég fyrirverð mig oft, þegar ég sé, hvað aðrar húsmæður komast yfir, og ltve vel þær skipuleggja störf sín. Því húsmóðurstaðan krefst meira en þess, að kunna að búa til mat og þykja gaman að því, jafnvel meira en þess að stunda störfin af alúð. Það verður bezt fyrir mig að játa það strax, að mig skortir eina liina nauðsynlegustu kunnáttu húsmóður- innar. Ég kann sem sé ekki að balda bú- reikninga, heldur verð að láta mér nægja störfum. Kosin í stjórn K. 1. árið 1940. Sat í stjórn til 1. júní 1944, er hún tók við starfi sem framkvæmdastjóri K. í. Gegndi því starfi til 1. október 1948, er hún sagði starfinu lausu. Hefir eigi gegnt föstum stöyfuni síðan vegna heilsubrests. 5. Afíalbjörg SigurSardótlir, fædd 10. jan. 1887 að Mikiagarði í Eyjafirði. Foreldr- ar: Sigurður bóndi Ketilsson og kona lians Sigríður Einarsdóltir. Ólst upp að MiklagarÖi bjá foreldrum símnn. Lauk kennaraprófi við Flensborgarskóla árið 1905. Stundaði svo kennslu til ársins 1918, er hún giftist Haraldi prófessor Níelssyni. Var kjörin í varastjórn K. f. að telja og reikna á fingrunum, sérstaklega eru það núllin, sem oft leika mig grátt. Skömmtunarstofnar og önnur plögg, sem þarf að útfvlla, geyma og afhenda eða skipta, eru tnér bið mesta kvalræði og þrælavinna að fást við, að öðru leyti er húsmóðurstarfið tnér að mörgu leyti ljúft. Þegar ég var barn og föður mínum varð það ljóst, bversu ónýt ég var í reikningi, þá gaf hann mér litla, fína bók, til þess að lialda reikning yfir vasapeninga mína. En þegar ég sýndi honum bókina að viku liðinni, þá hristi liann höfuðið. Ég skildi ekki, bvað var að, því ég bafði skrifað bvern 10-eyring niður. „Hvað er nú vitlaust?“ spurði ég í ásök- unartón. „Það eru of mikil útgjöld til götuspil- ara“, sagði faðir minn. Hann fékk mér bókina aftur, og ég sá að þetta var satt, þama stóð: götuspilari 10 aurar, götuspilari 25 aurar, götuspilari 15 aurar. Næstu viku á eftir reyndi ég að hlusta á Landsþingi 1943 sem fyrsti varamað- ur. Gekk irin í stjórnina I. júní 1944 og liefir átt þar sæti síðan. 0. Rannveig Þorsteinsdóttir, fædd 6. júlí 1904 á Sléttu í Mjóafirði. Foreldrar: Þorsteinn Sigurðsson sjómaður og kona hans Ragnbildur Hansdóttir. Lauk burt- fararprófi úr Samvinnuskólanum vorið 1924. Vann síðan að skrifstofustörfum, þar til bún lauk stúdentsprófi vorið 1940. Einba-ttisjirófi í lögfræði lauk hún svo vorið 1949 og sama ár kosin alþing- ismaður. í stjórn Kvenfélagasamb. Is- lands var liún kosin 1947 og á þar sæti enn. II Ú S F R E Y I A N 21

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.