Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 25
f
AMVINNUÞVOTTAHUS
Löngum liefir veriði viðurkennt, að erf-
iðust allra lieimilisverka séu stórþvottar.
Aðstaða við stórþvottana var áður al-
nieniit þannig, að bera þurfti að hvern
Vatnssopa og liella tit öllu skólpi. Þvottur-
inn soðinn í stærsta matarpottimun í elrl-
húsinu eða einhverju aflóga eldstæði,
þvottakerin þung og óliðleg og annar að-
búnaður eftir því.
Á þessa starfshætti þyrfti ekki að miiui-
ast, þeir tilheyrðu liðnum tímum, eins
og margt af hinum gamla þrældómi, ef
staðreyndin væri ekki sú, að við nákvæm-
lega þessi sömu skilyrði þvær fjöldi hús-
mæðra út um byggðir landsins enn í dag.
Góðnr vinnuaðbúnaður fvrir húsmæður
situr ekki í fyrirrúmi á fslandi. í ölhim
stærri kaupstöðum og mörgum sveitaheim-
ilum ern auðvitað hreyttar aðstadYur á
þessu sviði. Vatn er leitl inn og frárennsli
fyrir liendi, þvottapottar eru til o. fl. þ.
h. — Sérstök þvottahús með niðurfalli og
öðrum nauðsynlegum útbúnaði eru samt á
tiltölulega fáum sveitabæjum. Dálítið hef-
ir flutzt inn í landið af lithim rafmagns-
þvottavélum, en þær eru og hafa verið
of dýrar og jafnframt ófáanlegar nema
fvrir efnameira fólk og þá, er sjálfir hafa
einhverja sérstöðu til að kaupa þær er-
lendis.
Það er 1 jóst, að innflutningi á rafmagns-
þvottavélum verður ekki koniið í það
horf, að allar húsmæður geti eignazt þær.
Jafnvel þótl almennari kaupgeta væri í
landinu en er, þá er gjaldeyrismálum okk-
ar þannig háttað, að svo stór innfhitningur
á einkaþvottatækjum kemur ekki til mála.
Að sjálfsögðu væri okkur hagkvæmasl,
hvað viðkemur þessum þvottavélum, að
fá innflutt eitthvað af efni og framleiða
þa*r hér í raftækjaverksmiðju. Framleiðsla
á rafmagnstækjum í Raflia í Hafnarfirði
hefir gefið mjög góða raun.
En áherzla skal lögð á það, að þegar
er sýnt, að þessar litlu einkaþvottavélar
eru ekki framtíðarlausnin á stórþvoltum
heimilanna, þær eru og verða allt af of
dýrar fyrir allan almenning, enda á fjöldi
íslenzkra heimila langt í land með að
fá rafmagn til heimilisnotkunar. Vinnu-
standi og séu geymd á hreinlegan hátt,
aS þvottaílátin séu eingöngu notuð til upp-
þvotta á mataráhöldum,
aS þau séu hreinsuð í þrem vötnum: skol-
uð með lieitu vatni, síðan þvegin í
lieitu, nægilega sterku, sápu- eða sóda-
vatni og Joks skoluð úr mjög heitu
rennandi vatni (þar sem mataráhöld-
unum sé lielzt raðað í grindur, svo að
ekki þurfi að snerta þau með hönd-
iinum) eða soðin.
aS mataráhöldin séu látin þorna í grind-
uni, en það gera þau á mjög skömm-
um tíma, ef þau eru áður soðin eða
skoluð úr mjög heitu vatni. Séu þurrk-
ur notaðar þurfa þær að vera vel þvegn-
ar og síðan þurrkaðar á hreinlegan liátt.
Þótt hér liafi verið rætt um smithættu
í sambandi við ujipjivott á opinberum
matstöðum, er rétt að gela }>ess að á lieim-
ilum, þar sem uj)j>þvottinum er ábóta-
vant, er sú smithætta einnig lil staðar, j>ótt
í smærri stíl sé.
Jón SigurSsson borgarlœknir.
H Ú S F REYJAN 25