Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 26

Húsfreyjan - 01.01.1950, Qupperneq 26
vísintli nútínians stefna líka aft því að létta af liverju einstöku lieimili erfiðisverkum, sem hægt er að vinna í stórum stíl sam- eiginlega fyrir mörg heimili í einu. Leiðin til þess að allur almenningur geti lniið við viðunandi skilyrði í þess- um heimilisstörfum, er að koma sem víð- ast upp í byggða- og hæjarhverfum al- menningsþvottahúsum með sjálfvirkum og afkastamiklum vélum. Þvottahús mega ekki vera rekin af einstaklingum í gróðaskyni heldur á samvinnugrundvelli, líkt og þeg- ar um neytendafélög er að ræða. Þó slík starfræksla á þvottahúsum sé óþekkt hér á iandi, höfurn við góða aðstöðu að því leyti, að við getum stuðzt við reynslu og þekkingu nágrannaþjóðanna á þessti sviði. Á síðasta áralug hefir almenningsþvotta- húsum, reknum á samvinnugrundvelli, fjölgað mikið í Svíþjóð og Danmörku. Einnig ryður þessi starfsemi sér óðurn rúm síðustu árin í Noregi. I þessurn þvotta- húsurn er stundum liaft það fyrirkomulag, að konur komi með þvott sinn og hafi sjálfar hönd í bagga með, að þvo liann og ganga frá honum. í sambandi við slík þvottahiis er gjarnan hiifð sérstök bama- gæzla, þar sem konur geta komið af sér litlum börnum og verið óhræddar um þau, meðan þær vinna að þvottinum. En talið er, að hægt sér að ljúka af meðal heimilisþvotti á 3—5 klukkustundum, þvo liann og þurrka. Svo er einnig sá háttur hafður á, að húsmæðurnar fá þvottinn fullunninn af starfslolki þvottahúsanna. I Danmörku, þar sein giftar konur vinna mjög almennt utan heimilis, virðist meir og meir horfið að Jiví ráði. Almennings- þvottaliúsin eru að stækka. Gert er ráð Frh. á bls. 32. CrANGUR STARFSKMINNAR: I. í mótlökfiherbergi aðgreinist tauiö. 2. I’aö er vegiS og þvotturinn hefst. 3. Nokkrar spjarir þarf a<) handþvo á hrettum. 4. Mjög óhreinan fatnaÖ veröur að leggja í bleyti. 5. Ker fyrir sápulútinn. 6. / þvottavélum er fatnaöurinn þveginn og skolaður. 7. Miðflóttar- vindan þeylir valninu úr tauinu. fl. Fatnaður, sem eigi skal rúlla eöa strjúka, þurrkast i vindskáp. 9. Línstrokuborð. II). Tauið aö(rreinist og er búiö undir rúllun. 11. Hitarúllan er hituö meö gufu en knúin meö rufmagni. 12. Fatnaðurinn er brotinn saman. 13. Afgreiðslu á hreina tauinu. 26 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.