Húsfreyjan - 01.01.1950, Síða 36

Húsfreyjan - 01.01.1950, Síða 36
Félagsstarfið Kvenfélafiasambandið hefir nú aðselur sitt á Laugavegi 18 og ér sími skrifstof- unnar 80205. Skrifstofutími er kl. 10 J2 alla daga og auk |ress þriðjudaga og fimnitu- daga kl. 4—6. Yfir sumarmánuðina má búast við óreglulegum skrifstofutíma vegna ferðalaga til sainbandanná. Rannveig Þor- steinsdóltir veitir skrifstofunni forstöðu. Sambandið liefir tvær sérinenntaðar konur í þjónustu sinni í vetur. Halldóra Eggertsdóllir, ráðunautur sambandsins, liefir ferðast til margra béraðssamband- anna á þessuin vetri og flutl þar erindi, auk þess sem bún befir baft viðtalstíma á skrifstofu sainbandsins þann tíma, sem bún bi>fir ekki verið á ferðalagi. Halldóra Eggertsdóttir er námsstjóri búsmæðraskól- anna og starfar bjá ríkinu að 2/3 hlutum en bjá K. í. að 1/3 bluta! Gufírún Jens- dótllir, matreiðslukennari, befir lialdið námskeið í Njarðvíkum, Reykjavík, Húna- vatnssýslu, Skagafirði, Eyjafirði og llorg- arfirði. Sambandið liefir séð um útvar|iserindi annan bvorn fimmtudag frá 1. október. Um fræðsluerindi fyrir búsmæður, sem raitt var um á síðasta Landsþingi er það að segja, að stjórnin liefir rætt ]>að mál við útvarpsráð, en útvarpsráð befir ekki tekið þáttinn upj> og algerlega var neitað að taka liann upp í kviilddagskrá útvarps- ins. Skýrslusöfnuninni um olíuljósata'ki o. fl. er nú lokið, en skýrslurnar eru bvergi nærri svo tæmandi né fullkomnar, að neitt sé á þeim að bvggja. Þó befði verið reynt að liafa einbver not af þeim, ef ekki befði einmitt samtímis því, seni söfnunin stóð vfir, verið bætt úr brýnustu þörfununi. Það mim koma í hlut næsta Landsþings að ákveða, livort þessi tilraun liafi gefið ]>á 36 HÚSFREYJAIj faun, að vert sé að lialda áfram frekari silfnun á skýrslum um vöntun áhalda. Félögunum er kunnugt urn, að fyrir milligöngu K. I. fékk fyrirtæki bér í Reykjavík að flytja inn nokkrar prjóiia- vélar gegn því skilvrði, að sambandið mætti ráðstafa vérulegum liluta þcirra til kven- félaga og liafa nú 20- 30 félög fengið véL ar. Ætlunin var að lialda þessu áfram, en það sem af er þessu ári hefir ekki verið unnt að fá fleiri vélar. Haldið mun verða áfram að vinna að málinu, ef eitt- livað greiðist úr með innflutning. Sama er að segja um aðrar beimilisvélar og búsáböld, að vegna liins takinarkaða inn- flutnings liefir stjórnin (>kki getað komið neinu áleiðis. Talsverð vinna liefir verið lögð í undir- búning Noregsférðarinnar, sem vónandi verður sambandinu til gagns og sóma. Laganefnd sú, sem kosin var á síðasta Landsþingi, og ]>ær áttu sæti í, Svafa Þór- leifsdóttir, Helga Kristjánsdóttir og Ing- veldur Einarsdóttir, befir komið saman og baf’t nokkra fundi um málið. Aðrar nefndir, kosnar af Landsþingi, sem starfað liafa eru blaðnefndin og ferða- nefndin. Stjórnin mun reyna til þess að senda fulltrúa á sambandsfundi félaganna á þessu stimri eftir því sem tök eru á. Síld ofí lýsi: 20 gr. af síld, það er að segja hæfilegt magn ofan á y2 brauðsneið, innilieldur nægilegt I) vítamín fvrir daginn. Þar að auki A vítamín, eggjahvítu og fosfór. 30 gr. af þorskalýsi á viku tryggir líkam- anum nægileg R og I) vítamín. Nauðsyn- leg A og D vítumín eru ódýrust að neyta þeirra í lýsi. (Tekið eftir prótfessor Rich. Ege),

x

Húsfreyjan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.