Húsfreyjan - 01.01.1950, Síða 37
Frá samböndunum
Satnband vcatur-skaftfellskra kvcnna
hélt sambandsþinjí eitt í Vík 10; júlí
1949. Ma;tlir voru 11 fiilltrúar frá 6 sam-
bandsfélögum, en í sambandinu eru <i fé-
li)g. Fundinn sat af hálfu stjórnar K. í.
frú GuSrún Pétursdóttir og skýrði lnin
frá störfum landssambandsins. Rædd voru
vms félagsmál og áhugamál sambanasins,
þar á meðal liúsmæðrafræðsla á Kirkju-
bæjarklaustri og sjúkraskýlið í Vík.
Formaður sambandsins er Kristin Lofts-
dóttir, Vík.
Sarnband vpstfirzkra kvonna
liélt 19. samhandsþing sitt á Isafirði (lag-
ana 2. og 3. september 1949. Mættir voru
23 fulltrúar frá 12 félögum, auk stjórnar,
('ii í sambandinu eru nú 14 félög. Rædd
voru félagsmál og af áhugamálum héraðs-
ins lögð sérstök áherzla á raforkumál Vest-
fjarða. I’á voru gerðar álvktanir um inn-
flutning heimilisvéla og innflutning nauð-
synjavöru til fa'ðis og klæðis. Á þinginu
voru flutt 3 fræðsluerindi.
Stjórn sambandsins skipa Sigríðúr Guð-
mundsdóttir, fsafirði, formaður, Guðrún
Arnbjarnardóttir, Flateyri og Unnur Guð-
mundsdóttir, fsafi rði.
Sarnband austfirzkra kvorma
bélt aðalfund siiin í Neskaupstað dag-
ana 9. og 10. september 1949. f samband-
inu em 18 félög og voru mættir fulltrúar
frá 12 félögum auk varaformanns sam-
bandsins, ritara ])ess og varagjaldkera.
Nokkrar konur sátu fundinn sem geslir.
Rædd voru félagsmál sambandsins og fé-
lagsmál K. f. Þá var einnig raúl um þau
mál, sem sambandið einkum hefir með
höndum á sambandssvæðimi, svo sem Hús-
inæðraskólaml á Hallormsstað, MinjaSafn
AuStnrlands o. fb
Stjórn sambandsins skipa Margrét Frið-
riksdóttir, Seyðisfirði, formaður, Guðrún
Pálsdóttir, Hallormsstað og Sigríður Jóns-
(lóttir, F.gilsstöðum.
Handalaf' kvenna í Reykjavík
bélt aðalfund sinn dagana 29. 30. nóv-
ember 1949. Rædd voru ýms mál og gerðar
í þeim tillögnr, auk þess sem gerð var
grein fvrir satrfsemi K. 1. og gefin skýrsla
um Hallveigarstaði. Almenn mál, sem
ályktánir voru gerðar uin voru sem bér
segir: Jnnflutnings- og skömmtunarmál,
bjálparstúlkur, húsnæðismál, sjúkrabtts-
mál, barnavernd, luismæðraskólamál o. II.
Stjórn bandalagsins skipa Aðalbjörg
Sigurðardóttir, formaður, Guðrún Péturs-
dóttir og Guðlaug Bergsdóttir.
Alheimsfundur húsmœðra
í Kaupmannahöfn
Hcr í hlaÚinu cr |>css gi'tiá. ai'l nokkrar
íslenzkar húsfreyjur eru 1 agðar af staá til
Noregs, ]>ar scni ]>a*,r ætla aiV sitja li iml ílús-
inæúrasamhands NorÚurlanda,
Sainvinna húsniœd'ranna er ]>ó orðin jafnvcl
enn víú’tækari, |>ví í haust, dagana 9.—16. sept.
AcriVur lialdinn í Kaupniannahöfn allieimsfund-
ur „Bandalags húsinæúra heiinsins“. Bandalag
lietla cr ekki nýstofnaú, lieldur cr koiniú í
fsatar skorúur og hcldur allsherjarfundi sína
til skiftis í liinuin ýinsu löndum. SíAasti fund-
ur var haidinn í Ainstcrdam 1947. A funduni
þessuin eru rædd ýms velferdarniál hciinilanna
og gerÚar margvíslegar sáinþykktir, scm svo
cr reynt aú koma í framkvæmd á inilli fund-
anna. Ein kona, mrs. ('harles Russel, liclgar
aig aúallega ]>ví starfi og er ]>ess vcgna á sí-
felldu ferúalagi um heiminn.
Eréttir af þessuiu fundi fáuiii \iú vonandi í
hausl,
A. S.
H Ú S F R E Y J A TSl 37