Húsfreyjan - 01.12.1950, Blaðsíða 6
eru þó rökkurstundirnar, áður en farið
var að kveikja. Það glórði í glæðurnar
í Svendborgarofninum. Amma lagði sig
út af í sófanum. Afi var þá oftast bú-
inn með sinn dúr, svo sat bann við púltið
sitt, og ég ýmist kúrði lijá lionum eða
kraup á stól við hlið lians. Stundum sagði
bann okkur sögu eða við kváðumst á, en
þá var bannað að yrkja. Á þessum rökkur-
stundum var þó sérstaklega gaman að
borfa á tunglið gægjast upp fyrir Vaðla-
heiðina. Stundum kom afi með stóran
skipskíki, sem var gjöf frá gömlum vini
hans, og við reyndum að sjá fjöllin í
tunglinu. En ég held að okkur báðum
bafi þótt enn þá skemmtilegra að liorfa
á karlinn í tunglinu. Svo var kveikt á
hengilampanum yfir stóra, kringlótta
borðstofuborðinu og afa lampa á púlt-
inu og dregin niður gluggatjöldin. Þau
voru skemmtileg, aimað með mynd af
Hróarskeldudómkirkju og bitt af Rósin-
borgarhöll. Myndir þessar voru mér dá-
samlegur draumbeimur og tilefni margra
skemmtilegra frásagna um bið „brosandi
land“, sem afi bar svo innilegan vinar-
bug til.
Á bverjum degi og stundum oft á
dag gekk afi upp á „hólinn“. Hóllinn
sá var hér um bil þar, sem Akureyrar-
kirkja er nii. Þaðan var útsýni gott yfir
Oddeyrina og út á fjörðinn, gott að átta
sig á vindi og veðri og sjá til skipa.
Það þótti mér skrýtið þá, að alltaf þurfti
afi að gá á mælinn og athuga veðurút-
lit, líklega var það inngróið eðli gam-
als sveitamanns og sjómanns.
Fögnuður afa yfir vorinu var dásam-
legur. Þegar hann kallaði: „Börn, lömb-
in eru komin!“ eða tók mig með sér
suður í brekku til að sýna mér nýút-
sprungið lambagras. Og svo gleði hans
yfir fuglunum, máfum, skeglum, veiði-
bjöllum og ekki sízt kríunum, sem voru
svo fjörmiklar og fengsælar yfir Akur-
eyrarpolli, og æðarkollunum uppi í fjöru
með ungana sína. Afi elskaði lífið, og
það er hvort tveggja í senn, uppspretta
liamingju og bryggðar.
Styrjöldin 1914—1918. Hvílíkur harm-
ur var það ekki þeim, sem trúði á sig-
ur bins góða, og áleit, að við liefðum
nú náð töluverðu menningarstigi. Mann-
kyninu virtist farnast líkt og Sisýfosi
sáluga forðum, þegar liann loksins var
kominn með steininn upp á brekku-
brúnina, valt bann niður aftur. Á þeim ár-
um var ég orðin stálpuð stúlka, en eins og
unglingar oftast eru, ekki sérlega víðsýn.
Ég undraðist því mjög, live afi tók sér
nærri þetta stríð, sem var svo langt í
burtu frá okkur. Hann virtist aldrei
geta gleymt því.
Afa virtist þykja vænt um alla
menn, honum var eðlilegt að finna bið
góða bjá öllum og færa allt til betri
vegar. Ég man aðeins eftir því að afi
léti það í Ijós um tvo menn, að þeir
væru miður góðir. Annar þeirra var Vil-
bjálmur Þýzkalandskeisari. Það var eins
og bann tæki veslings Vilbjálm sem per-
sónugervi heimsku, Jiroka og bégóma-
girni, sem ganað liefði út í glæpsamlega
styrjöld. Hinn var bara smámaður, sem
liafði sýnt þröngsýni í trúarskoðunum
og deilt við afa um þau viðkvæmu efni,
m. a. álitið málefni, sem afa voru kær,
útsend frá sótsvörtum Satan.
Vorið 1915 var ég mjög veik, og ömmu
minni, sem var bjúkrunarkona af guðs
náð, fannst auðveldara að bafa mig niðri
í borðstofu, þegar ég var komin úr hættu.
Gat bún með því móti bæði sinnt mér
og venjulegum daglegum störfum. Þótt
ótrúlegt kunni að virðast, var þessi rúm-
legá oft afar skemmtileg. Heimsóknir,
samtöl og sögur, allt fór þetta fram
í kringum mig. M. a. komu Guðmundur
á Sandi, Stefán skólameistari, síra Jónas
frá Hrafnagili, Bjarni bankastjóri frá
6 HÚSFREYJAN