Húsfreyjan - 01.12.1950, Blaðsíða 24

Húsfreyjan - 01.12.1950, Blaðsíða 24
IHIIESTUIRIIININI BLESB Blesi er búinn til úr tvinnuðum, ruuð'brúnum lopa, neina tagl og fax er dökklirúnt og blesan er hvít. Hann er settur sanian úr 6 lilutum, 1>. e. hlið- arnar, neðri hluti, andlitið' þ. e. a. s. blesan og svo eyrun, sem eru hekiuð. Einungis uinferðirnar, sem mynda lögun liests- ins eru taldar með tölu, hinar eru prjónuðar rétt og slétt. 100. umf.: Prjóna fyrst 2 samnn, auka í síð- ustu 1. 101. umf.: Auka í fyrstu 1., prjóna síðast 2 saman. 102. umf. Eins og 100. umf. 103. umf.: Prjóna síð'ast 2 sainan. Taka úr á sama hátt og á sama stað 5 næstu umf. 109. umf.: Prjóna 2 saman til beggja enda. 110. umf.: Prjóna fyrst 2 suman. 111. umf.: Pjóna 2 saman beggja niegin. Fellið af. Hin hliðin er prjónuð alveg eins. HLIÐARNAR: Fitjið upp 11 lykkjur. 2., 3. og 4. umf.: Auka í fyrstu og síðustu 1. 5. umf.: Auka í fyrstu 1. 6. umf.: Auka í fyrstu og síðustu 1. 7. umf.: Auka í fyrstu 1. 8. umf.: Auka í fyrstu og siðustu 1. 9. umf.: Bæta við 20 1. og snúa við, prjóna prj. á enda. 15. umf.: Fella 17. 1. af. Prjóna prj. á enda. 17., 19., 21., 23., 25., og 26. umf.: Prjóna fyrst 2 saman. 27. uinf.: Auka í fyrstu 1. 34. umf.: Prjóna fyrst 2 saman. 35. umf.: Auka i fyrstu 1. 42. og 43. umf. eru eins og hinar 2 síðast- töldu. 56. umf.: Auka í fyrstu 1. 57. umf.: Prjóna fyrst 2 saman. 64. umf.: Auka i fyrstu 1. 65. umf.: Prjóna fyrst 2 saiiian. 71. umf.: Bæta við 22 lykkjum, prjóna prj. á enda. 72. og 76. uinf.: Auka í fyrstu 1. 77. umf.: Fella 18 1. af, prjóna prj. á enda 78. umf.: Prjóna síðast 2 saman. 79. umf.: Prjóna fyrst 2 saman. 80. umf.: Auka í fyrstu 1. síðast prjóna 2 saman. 81. umf.: Prjóna fyrst 2 satnan. 82. umf.: Prjóna síðast 2 saman. 83. umf.: Prjóna fyrst 2 saman. Endurtakið 4 síðustu umf. 2svar s. 92. umf.: Prjóna siðast 2 stunan. 94. umf.: Auka í síð'ustu 1. Auka í á sania stað næstu 4 umf. NEÐRI HLUTI: Fitja upp 2 1. 1. umf.: Auka í beggja megin. 5., 9., 17., 18., 19. og 20. umf.: Auka í fyrstu og síöustu 1. í byrjun 2ja næstu umf. bætið við 20 1. 23. umf.: Prjónið 24 1., 2 saman 4 sinnum, prjónið 24 1. 24. umf.: Prjónið 22, 2 saman 4 sinnum, prjónið 22 1. 26. og 27. umf.: Fellið af 17 1., prjónið umf. á enda. 28. og 37. umf.: Prjónið fyrst 2 saman. 38. og 42. umf.: Aukið í fyrstu og síðustu 1. 75. og 76. umf.: Bætið við 22 1. Prjónið umf. á enda. 81. og 82. umf.: Fellið af 18 1. Prjónið umf. á enda. 83., 86., 89. og 91. umf.: Prjóna 2 saman beggja megin. 93. umf.: Prjónið' 2 saman 2svar. 94. umf.: Prjónið 2 saman. ANDLITIÐ: Fiijið upp 2 I. 1. uinf.: Auka í beggja megin. 3., 5., og 7. umf.: Auka i fyrstu og síðiistu 1. 9., 12. og 35. umf.: Prjóna 2 saman beggja megin. 35. umf.: I’rjóna 2 sainan 2svar. 37. umf.: Prjóna 2 sarnan. EYRUN: Heklið 9 1. 1. umf.: 1 fl. í 3. 1. frá nálinni, 5 tvíbr.st. 1 fl. Snúið við með 2 loftl. 24 HÚSFREYJAN

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.