Húsfreyjan - 01.03.1957, Side 13

Húsfreyjan - 01.03.1957, Side 13
KVENRÉTTINDAFÉLAG ÍSLANDS ---------- 50 ÁRA-------- Þann 27. jan. s. 1. voru fimmtíu ár lið- Kvenréttindafélag Islands hefur látið in frá stofnun Kvenréttindafélags Islands. mörg mál og margvísleg til sín taka. Að- í tilefni af því efndi félagið til sýningar albaráttumál þess í upphafi var kosninga- á ritverkum, listaverkum og listiðnaði réttur og kjörgengi kvenna. Það gekkst kvenna í bogasal Þjóðminjasafnsins dag- fyrir stofnun Mæðrastyrksnefndar og ana 27. jan. til 6. febr. Forsetafrúin, frú Menningar- og Minningarsjóðs kvenna. Dóra Þórhallsdóttir, var verndari sýning- Hafa nú þegar um 100 stúlkur hlotið arinnar. styrki úr sjóði þessum að upphæð sam- tals 200 þús. kr. Almannatryggingar hef- Kvenréttindafélag Islands var stofnað ur félagið mjög látið til sín taka, og sér- fyrir forgöngu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur. sköttun hjóna, barnavernd og skólamál Markmið þess hefur frá upphafi venð hafa og verið mjög á dagskrá þess. ,,að vinna að þroska og þekkingu ís- Afmælissýning félagsins var öll hin eft- lenzkra kvenna, svo að þær verði góðir irtektarverðasta, þótt takmarkað hús- þjóðfélagsþegnar, að vinna að fullu jafn- næði sniði henni þröngan stakk. Islenzk- rétti kvenna við karla að lögum og í ar konur hafa að vísu ósjaldan sýnt eftir framkvæmd, að fá bætt kjör kvenna á sig margs konar handíð, en þetta var í allan hátt og vinna að sérmenntun þeirra fyrsta skipti, sem þær sýndu sameigin- á öllum sviðurn." 1 fyrstu starfaði félag- lega málverk og höggmyndir. Og sýning ið eingöngu í Reykjavík, síðar var farið á ritum kvenna hefur aðeins verið haldin að efna til landsfunda á vegum þess, og einu sinni áður, þá á vegum Kvenfélags loks var það gert að landsfélagi árið 1944. Alþýðuflokksins í Reykjavík. HÚSFREYJAN 13

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.