Húsfreyjan - 01.03.1957, Page 19

Húsfreyjan - 01.03.1957, Page 19
Undanfarið hefur fengizt töluvert af góðum dönskum og amerískum sniðum af barna- og kvenfatnaði, svo sem Stil, Advance, Vogue, McCalI og Butterick sniðum. Hefur áður verið minnzt á þau hér í heimilisþættinum (í 3. tbl. 5. árg.). Að þessu sinni birtum við mynd af Butterick sniði nr. 7977. Það fæst í stærð- unum 4—12 ára. Eins og sjá má á mynd- inni, er hægt að búa til mjög fjölbreytt- an sumarfatnað á litlu dömurnar eftir því. Kvartbuxurnar, blússuna með kín- verska hálsmálinu, víða, rykkta pilsið og breiða beltið má nota á margan hátt, og auk þess má sauma allra laglegustu nátt- föt eftir sniðinu. Butterick snið fást í kjörbúð S1S í Reykjavík og hjá kaupfélögum um land .. . .. ) í J i HÖSFREYJAN 19

x

Húsfreyjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.