Húsfreyjan - 01.03.1957, Side 35
r
'F'vÓTT Sölvi Helgason væri mikill reikni-
meistari og ýmsir mundu kannske vilja
njóta aðstoðar hans, þá er hún óþörf til að
reikna það út, að
100X200=20,000
en það er í mæltu máli, að ef við höfum til
dæmis eitt hundrað kjólasnið, sem passa yður,
og tvö hundruð tegundir og liti af kjólaefnum,
þá jafngildir það því, að þér getið valið úr
tuttugu þúsund kjólum.
McCall-sniðin tryggja yður mikið úrval. Þau
eru teiknuð af færustu tízkuteiknurum í Ev-
rópu og Ameríku. Á
hvert snið eru prent-
aðar allar línur, sem
klippa á eftir, allir saumar, allar úr-
tökur, öll samsetningarmerki og aðrar
leiðbeiningar varðandi saumaskapinn,
svo sem hvernig á að stytta eða lengja
flíkina. Stærðarhlutföllin henta vel
vaxtarlagi íslendinga, sérstaklega kven-
þjóðarinnar og barnanna.
McCall’s
McCall-sniðin
gera saumaskapinn sérstaklega
ánægjulegan.
Skólavörðustíg 12