Eining - 01.10.1947, Blaðsíða 8

Eining - 01.10.1947, Blaðsíða 8
8 E I N I N G * Eining MánatSarblatt um bindlndis- ogr meiuiingarmál. Ritstjóri og: ábyrtft5armat5ur: Pétur Sigur?5sson, pósthólf 982, Reykjavík. Sími: 5956. Heimili: Berg-þórugata 53. BlaöiíS kostar 1 kr. í lausasölu, 10 kr. árgangurinn. Afgreiöslan hjá ritstjóranum. liIaTSitS er grefitJ út a?5 tilhlutun: Samvinnunefndar um bindindis- mál, metS fjárstyrk frá Stórstúku íslands, íþróttasambandi íslands, Sambandi bindindisfélaga í skólum og Ungmennafélagi íslands. í nefndinni eiga fulltriia einnigr: Prestafélag íslands, Áfengis- varnanefnd kvenna, AlþýíSusamband íslands og Samband íslenzkra barnakennara. Nefndarmenn: Pétur SiguríSsson, formaður, Gísli Sigurbjörnsson, féhirðir, Jón Gunnlaugsson, ritari, frú Sigríður Björnsdóttir, séra Jakob Jónsson, Ingimar Jóhannesson, yfirkennari, Hermann Guð- mundsson, forseti Alþ.samb. ísl., Stefán Jónsson, kennari, Stefán Runólfsson frá Hólmi. MÓÐIR DYGGÐANNA Þegar fariö er um suma fjöröu Noregs, vekur þaö at- hggli og undrun, lwe liátt menn búa á stöku stöðum í snar- bröttum fjallahlíöum, þótt skammt fyrir neðan búsiaöi þeirra séu hengiflug. Slíka liœttu er ekki liœgt aö fjarlœgja, lienni veröa menn aö venjast og sigra liana. Á slíkum stööum er barna vand- gœtt, en þaö er þó eina ráðiö viö liœttunni gagnvart þeim. Ein hin fegursta kenning, sem flutt liefur veriö í heimi manna er þessi: „Sigra þú illt meö góöu“. Við, sem viljum afmá áfengissölu, teljum þaö heilaga skyldu ríkisins aö fjarlœgja af vegum þegnanna alla sjúk- dómsliœttu og yfirleitt hvern þann bölvald, sem liœgt er aö losna viö. En þaö sem ríkisvaldiö ýmist vanrœkir eöa getur ekki í þessum efnum, veröa þegnarnir sjálfir aö gera eftir beztu getu. Þótt ríkiö geri fyllstu skyldu sína meö, til dœmis, óflug- um berklavörnum, veröur hver einstakur maöur þó aö liugsa um heilsu sína og efla varnir sínar gegn sjúkdómum. En ef ríkiö vanrœkir algerlega berklavarnir, veröa þegnarnir aö vera þeim mun betur á veröi gegn smitliœttu og efla svo lieilsu sína og lireysti, aö þeim sé sem minnst hœtta búin. Þótt lögleitt yröi algert áfengisbann, sem œskilegast vœri, þá yrði ekki þar meö öll liœtta fyrir ölkœra menn úr sög- unni. Einstaklingar mega því aldrei, fremur í þessum efn- um en öörum, afsaka sig algerlega og varpa allri ábyrgö- inni á þann, sem selur áfengiö. En fyrst svo ömurlega er ástœtt, aö áfengiö flóir og salan er litlum liömlum háö eöa engum, þá veröur hver einstakur aö gœta sín þeim mun betur fyrir hœttunni, efla sínar innri varnir og „sigra illt meö góöu“. „Sálin í freistni er dyggöanna móöir“, segir skáldiö Einar Benediktsson. Maöur, sem umgengst freistingarnar, en gœtir sín fyrir þeim og sigrar þœr, gengur veg þroskans og dyggöanna. Þaö er engin dyggö aö lúta þvingun, en þaö er dyggö að breyta vel, þótt opin sé leiö til hins gagnstœöa. Mönnum liefur löngum hœtt viö aö velta ábyrgöinni af sér og á aöra. Síðast liöna hálfa öld hefur lieimurinn veriö í kröfugöngu fremur en nokkru sinni áöur. Hvaö liefur liann boriö úr býtum? Hann liefur veriö blekktur og rœnd- ur þeim gœðum, sem hann hefur heimtaö meö frekju og litlum þjónustuvilja. Eftir tvœr lihryllilegar lieimsstyrj- aldir sveltur nú mikill liluti mannkynsins og býr viö sár- asta skort í öllum myndum. ísraelsmenn heimtuöu kjöt á eyöimerkurgöngu sinni, en átu sig svo veika af kjötinu. Kröfur manna til þœginda og nautna eru miklar, en fyrir skort á sjálfstjórn og ábyrgöar tilfinningu veröur frjáls- rœöi manna og nœstum hver fengur hefndargjöf. Þaö er eins og menn gleymi því, aö þeim ber að gœta sín sjálfir, en lieimta ekki allt af öörum, jafnvel aö hver liœtta og < lwert mein sé frá þeim tekiö. — „Sálin í freistni er dyggö- anna móðir“. „Allt er leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt, og ég má ekki láta neitt fá vald yfir mér“, þannig talaöi Páll, hinn „ó- háði“ maöur, sem átti nœgar varnir og óvinnandi vígi liiö innra. Þaö er vansœmd liverjum manni aö vera þrœll, lwort lieldur liann er þrœll nautna sinna eða einlwers annars. ( Þaö er sjálfsagt aö byrgja brunninn, en barniö þarf líka aö lœra aö foröast eldinn. Áfengissölu á lielzt aö banna, en liver maöur þarf aö geta sniögengiö liœttu áfengisneyzl- unnar. Ekkert annaö er þroskuöum manni sœmandi. Gleym- um ekki þessu og reynum ekki aö velta allri ábyrgöinni á aðra. Förum stœrstu kröfugönguna á liendur okkur sjálf- um. Bezta heilrœöiö til allra er þetta: „Lát ekki liiö vonda yfirbuga þig, lieldur sigra þú illt meö góðu“. Hið ódauðlega Ef þið virðið mannkynið allt til dauðans, einkanlega í dauðanum, þá munuð þið komast í skilning um, að dauðinn nægir ekki til að afmá tilveru mannsins. Heldur munuð þið brátt verða þess varir, að það bezta, sem við eigum, kemur ^ frá þeim, sem dánir eru fyrir eitthvert beilagt málefni. Svo sem til eru lifandi menn dánir, þannig eru einnig til dánir menn á lífi. Endurminning þeirra, ást og andi mun gagntaka ykkur. Það er til góðs fyrir alla, að þeir hafa gefið líf sitt, og í leyndardómi þeim, sem þeir eru gengnir inn í, bíða þeir eftir, að aðrir taki upp aftur það verk, sem þeir skildu við ólokið. Getur nokkur ungur maður óskað sér meiri náðar en þeirrar, að finna kvikna í sálu sinni sál látinna mikilmenna. ^ Þannig leiðir vörnin fyrir réttlætinu okkur stig af stigi æ hærra. Sú leið liggur upp á við, og þegar við erum komnir upp á brúnina, þá sjáum við Iiilla undir eilíft líf. C. Wagner. — ManndáS. Endurnýjun Fagnaðarerindið eitt gefur sálinni aftur, jafnvel þeirri sál, sem verst hefur orðið úti, allan blóma æskunnar, áhrifa- næmi barnæskunnar og allan lireinleik sinn. Alexandre Vinet. — ManndÆ. Sterk sál Af ölliun hjálpareiginleikum, sem bugprútt Iijarta lieftir að geyma, þekki ég enga gáfu dýrmætari en þessa að koma vitinu fyrir menn, styrkja skjálfandi kné, herða dignað hug- rekki og flytja nokkra ró, reglu og Ijós inn í allan hræri- grautinn og glundroðann. I friði sem stríði, í einkamálum sem opinberum er sterk sál hið æskilegasta af öllu. Kvöl Kvölin þroskar, vitkar og styrkir. Það er fyrir þá eld- skírn, að menn komast verulega inn í helgidóm mannkynsins. C. Wagtier. — Manndáð. i

x

Eining

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eining
https://timarit.is/publication/833

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.