Eining - 01.10.1947, Blaðsíða 14
14
E I N I N G
\
- SKINFAXI -
TÍMARIT U.M.F.Í.
flytur það mál
er æskulýð íslands
varðar og alla
þjóðhoila menn.
SKINFAXI
er vandað,
fróðlegt og ódýrt
tímarit.
Áskriftir sendist
í pósthólf 406, Reykjavík.
IVIerkar bækur og eigulegar
Ljóðmœli Einars Benediktssonar, 3 bindi, heft 100,00, skinnb. 175,00.
íslenzkir þjófíhœttir, eftir Jónas frá Hrafnagili, skinnb. 115,00.
Bláskógar, ljóðasafn Jóns Magnússonar, heft 80,00, rexinhandi 120,00,
skinnh. 160,00.
ByggS og saga, eftir Ólaf prófessor Lárusson, innb. 65,00.
Eiríkur á Brúnum, ferðasögur o. fl., heft 35,00, hand 40,00, skinnb. 60,00.
íslenzk úrvalsljóS. Af þeiin eru komnar út 12 bækur, úrval flestra
góðskáldanna. Hver bók kostar 25,00.
Fingrarím, nákvæm kennslubók um fingrarím, uppbaflega gefin út 1739,
og er þetla óbreytt útgáfa frá þeirri prentnn. 25,00.
LjóSabœkur Kolbeins í KollafirSi: Kræklur, Hnoðnaglar, Olnbogabörn,
Kurl, allar 120,00.
Lteknar á íslandi, eftir Vilmund Jónsson og Lárus Blöndal bókavörð,
100,00.
LjóSabœkurnar Snót, Svanhvít og Svava kosta allar í skinnbandi 130,00.
liaula ég viS rokkinn minn, þulur og þjóðkvæði, Ófeigur Ófeigsson
læknir skráði og skreytti.
Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús Johnsen, 170,00.
SamtíS og saga, 1—3 bindi, öll 65,50.
Sjómannasaga, eftir Vilhj. Þ. Gíslason, 125,00.
Sjósókn, endunninningar Erlends Björnssonar á Breiðabólsstöðum,
skráð befur sr. Jón Thorarensen. 100,00.
Island í myndum, ný útgáfa, 100,00.
Matur og drykkur, stóra og fallega matreiðslubókin eftir Helgu Sig-
urðardóttur. 100,00.
Jón SigurSsson, eftir Pál E. Ólason. 60,00.
Saga Eiríks Magnússonar, eftir dr. Stefán Einarsson. 8.00,
Bókaverzlun ísafoldar
V
I
*
Búnaðarbanki Islands
Stofnaöur meö lögum 14. júní 1929.
Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn
og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé
er ábyrgð ríkissjóðs auk eigna hankans sjálfs.
Bankinn annast öll innlend bankaviðskipti, tekur
fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupareikningi og viðtöku-
skírteinum. — GreiSir hœstu innlánsvexti.
AðalaSsetur í Reykjavík: Austurstrœti 9.
Útibú á Akureyri.
Besta trygging viðskiptamannanna:
Góðir fagmenn.
Góð vinnuslályrði.
Nýtízku vinnuvélar.
Sanngirni í viðskiptum.
VÉLAVERZLUN VOR
er jafnan birg af hverskonar
efni til járnsmíða og pípulagna.
VÉLSMIÐJAN HÉDINN H.F.
Reykjavík.
Hráolía
Steinolía
Benzín
Smurningsolíur
á allar tegundir
véla.
Shell.