Mæðrablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 14

Mæðrablaðið - 01.05.1946, Blaðsíða 14
12 MÆÐEABLAÐIÐ og' gleði fyrir margar þreyttar og daprar mæður. En fjöldi mæðra á þess engan kost að njóta nokkurrar hyíldar éða hressingar að sumrinu iiema með því að geta haft börn sin með sér. Það hefir Mæðrastyrks- nefndinni líka verið íjóst og þvi er hún brautryðjandi að því að koma á fót sumarheímilum fyrir mæður og börn. Er sú staidsemi nú 10 ára. Samtals munu um 900 mæður og born hafa dvalið á þessum heímilum nefndarinnar, mjög margar, senni- lega meirihlutinn ókeypis en aðrar fyrir vægt gjald. Lögð hefir verið áherzla á hóllt, gott og ríkulegt fæði, enda heimilið Svo heppið að hafa sömu góðu mat- ráðskonuna ár eftir ár, ungfrú Júlí- önu Magnúsdóttur. Hvíidin ög úti- Veran, mjólkin og maturinn hennar Júliu hafá líka reynzt heilSugjafi fyrir mæðurnar og börnín. En það hefir háð þessari starfsemi hvað nefndin hefir orðið að vera á mikl- um hrakhólum með hana. Nefndin hefir fengið leigða ýmsa heimavist- arskóla hér austan fjalis, sitt á hvað eftir ástæðum og verið ails á fjórum stöðum þessi 10 ár og verður að flytja á 5. staðinn í vor. Auk þess sem hún hefur hvergi getað fengið hentugt húsnæði, því að heimavist- arskólarnir eru fæstir þannig byggð- ir að þeir geti talist heppilegir til þessara nota. Væri það sannarlega vert athugunar í framtíðinni að heimavistarskólarnir væru þannig byggðir að þeir gætu líka veríð hentug sumarheimili fyrir mæður og börn úr kaupstöðunum, þann tíma, sem þeir eru ekki notaðir til kennslu. En út í það verður ekki farið hér. En þetta húsnæðisleysi og þessir flutningar og hrakningar með áhöld og muni sumarheimilanna, hafa stór- kostlega háð þessu starfi og það verður aldrei eins vistlegt og vel til þess vandað eins og nefndin vildi, fyrr en hún á sjálf ráð á húsnæði og landrými, getur m. ö. o. búið á eigin jörð og farið að byggja yfir sig. Nú cru bráðum 2 ár síðan að nefndinni voru gefnar kr. 10000,oo af börnum frú Margrétar Gunnlaugsson á 60 'ára afmælisdegi hennar. Af því fé var stofnaður byggingarsjóður sum- arheimilisins. Honum hefir síðan áskotnast nokkurt fé, svo að nú er hann tæpar kr. 16000,oo. En það hrekkur ekki langt til bygginga. Það er ekkert leyndarmál að nefndin lít- ur hýru auga til staðar eins ekki mjög langt frá Eeykjavík, þar sem bæði er heitt vatn og fleiri nátt- úrugæði, þar vildi hún nema land og byggja sitt eigin heimili. En allt á hún það undir velvilja og skilningi annara. Hvert barn, sem hjálpar til að selja blóm eða blað, hver maður, sem kaupir, hjálpar okkur áleíðis að Þó aS véðrið væri áivefí ljómandi — biár himininn stráður guili Og stóreflis ljósdropar, er líktust hvítu Víni, di'ypi yfir Jardins Publiques, — þá var Ungfrú Brill fegin að hún hafði sett á sig „ref- inn“. Það var blæjalogn, en ef þú opnaðir munninn, fannstu Órlítið kul, iikt ög sVaía úr vatnsglasi með ís í, áður en sopið er á; og laufblöð komu svífandí ■—• enginn VisSi hvaðan; utan úr buskanum komu þau. Ungfrú Brill lyfti hendinni og kom við „refinn“. Hjartað litla! Það var unaðsiegt að þreifa á honum. Hún hafði tekið hann út úr öskjunni í dag, hrist af honum möl- dustið, strokið hann rækilega og nuggað aftur líf í dimmu litlu augun. „Hvað hefur komið fyrir mig?“ sögðu litlu hryggu aug- un. En hvað það var yndislegt að sjá þau blína aftur á sig. En það var eitthvað bogið við nefið. Það hlaut að hafa oi'ðið fyrir cinhverjum áverka. En sleppum því — svolítil sletta af svörtu lakki myndi duga seinna — þegar ekki varð lengur hjá því komizt . . . Litli skelmir, sem beit í skottið á sér við vinstra eyra hennar. Hún hefði getað tekið hann af sér og lagt hann í kjöltu sér og gefið honum ráðningu. Hana kitiaði í hendui' og handleggi, en hún hélt það kæmi af göngunni. Og þegar hún and- aði, virtist eitthvað bjart og angurvært — nei, ekki eiginlega angurvæit — citt- hvað blítt hreyfast í barmi hennar. Það var margt fólk úti þetta kvöld, miklu fleira en á sunnudaginn var. Og hljómsveit- in lék hærra og fjörugar. Það var af því að leikárið var að byrja. Því enda þótt hijómsveitin léki ailt árið um kring á sunnudögum, var þó um tilbrigði að ræða eftir árstíðum. Það var eins og einhver væri að leika aðeins fyrir heimafólkið; það var alveg sama hvernig leikið var, ef eng- inn gestur var kominn. Og var ekki stjórn- andinn kominn í nýjan frakka? Hún var hárviss um að frakkinn var spánýr. Stjórn- andinn tvísteig og blakaði handleggjunum þessu marki. Við höfum fullan vilja á því að auka þessa nauðsynja starf- semi: hvíldar og hressingardvöl fyrir þreyttar húsmæður og mæður, þar sem þær geta haft börnin sín hjá sér og safnað nýju þreki, til þess að halda áfram erfiðu og lýjandi en yndislegu starfi: að vera góð móðir. Getum við ekki verið svo samtaka að að ári um þetta leyti sé Mæðra- styrksnefndin, að flytja sumarstarf- semi sína í sitt eigið hús? eins og haní er ætlar að fara að gala og hljómsvéítármenniriiir, Sem sátu á grænu hringsviðinu, þöndu út gúlana ög störðu á nótnablöðín. Svo hljómaði lítið lag —• ákafiega viðfeldið! — Lítii festí bjartra daggardropa. Hún var viss um, að það yi'ði endurtekið. Það Var gert. Hún lyfti höfði og broSti, AðeinS tvær manneskjur sátu á bekknum hjá henrti: fallegur gamall maður 1 peli- frakka, er lukti hondum um gildan út- skorinn gongustaf, og stórvaxin gömul kona, er reigðist í sætinu og hafði prjóna- stranga í skrautsaumaðri svuntunni. Þau steinþögðu. Það olli ungfrú Brill von- brigðum, því að henni þótti ógn gaman að hlusta á tal annarra. Henni fannst, að hún væri orðin hreinasti snillingur að hlusta, án þess að gera það, þegar hún sat hjá fólki stutta stund og það spjallaði í kringum hana. Hún horfði út undan sér á gömlu hjónin. Ef til vill fóru þau bráðum. Og á sunnu- daginn var hafði henni heldur ekki fund- izt eins skemmtilegt og venjulega. Þá var þarna Englendingur með konu sína. Hann var með svakalegan Panama-hatt og hún í hnepptum stígvélum. Og hún hafði ekki talað um annað en hvort hún ætti að fá sér gleraugu; hún vissi, að hún þurfti þeirra með; en það væri ekkert keppikefli; þau voru viss með að taka upp á því að hrotna og aldrei mundu þau hanga á nef- inu. Og hann hafði verið þolinmæðin ein. Hann hafði stungið upp á öllu hugsaniegu: gullumgerð, þeim tegundum, sem lykjast aftur fyrir eyrum, eða mjúkum fóðruðum nefklemmum. Nei, hún var á móti þessu öllu saman. „Þau munu aldrei tolla á nef- inu á mér“. Ungfrú Brill langaði til að taka í lurginn á henni. Gömlu hjónin sátu enn á bekknum, alveg eins og líkneski. Látum þau húka í friði, ailtaf var þó hægt að horfa á mannfjöld- ann. Fyrir framan blómbeðin og hringsvið S. J. UNGFR Ú BRILL EFTIR KATHERlNE MANHFIELD

x

Mæðrablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mæðrablaðið
https://timarit.is/publication/838

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.