Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Qupperneq 11
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
33
nowsky sjeu allir í fremslu röð skákmeistara, var þó aldrei búist
við, að vegur þeirra yrði meiri á þessu þingi en raun varð á. Auk
þess er Janowsky maður um sexlugt að aldri.
Til athugunar og fróðleiks er lijer birt skákfaflan frá þinginu.
Verðlaun hlutu þeir, er settir eru fyrir ofan feita strikið.
S Ií Á K I R ,
Nr. 9.
Wiener-Ieiku r.
steinitz.
Hvitt:
1. e2 —e4
2. Rbl — c3
3. f2 - f4
4. d2 - d3
DR. LASKER.
Svart:
e7 — e5
Rg8-f6
d7 —d5
Rb8 -c6
d5—d4; 5. f4Xe5, Rf6-g4; 6. Rc3—
e2, Rg4Xe5. Og einnig iná leika
e5Xf4.
5. f4Xe5 Rc6Xe5
6. d3 —d4 Re5-g6
7. e4Xd5 . . .
Ef e4—e5, pá Rf6—e4, og hvítuin
verða riddarakaupin óhæg vega d5X
e4 og tálmar þaðan um tíina fram-
Þróun hvlts.
8. Rc3Xd5
9. Rgl — f3
10. Bfl — e2
11. c2 — c3
0-0
h2-h3
12.
13.
Rf6Xd5
Dd8Xd5
Bc8 - g4
0-0-0
BÍ8 —dö
Hh8-e8
Bg4-d7
14. RÍ3-g5 . . .
Hvitur býst við f7—f6; 15. Be2—f3,
bd5-gg; 16. Rg5—e4 ogfengi þá góða
E'flstöðu. Leikurinn er í raun og veru
skakkur og svartur færir sjer það á-
8®tlega í nyt.
14. . . . Rg6-h4!
15. Rg5-f3
Ee2—f3 var rjettara.
Taflstaðan eftir 15. leik hvits.
15. . . . Rh4Xg2!
16. KglXg2 Bd7Xh3f.!
17. Kg2-f2 . . .
Ef KXB, þá Dd5—f5-j- og mátar hvit-
an í fáum leikjum.
17. . . . Í7-Í6!
Djúpt hugsað, og mikið betra en
BXIL Svartur leikur nú fram f—g-
peðunum og móti þvi á hvitur ekkert
betra til en að fórna manni, og verð-
ur honum jió ekki nægilegt.
18. Hfl-gl g7-g5
19. BclXg5 . . .
Pað besta, sem hvítur á til.
19. . . . f6Xg5
20. Ddl — d3 Bd6-f4
21. Hal - lil . . .
Aftur það besta vegna biskups-
skákarinnar.
5