Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Page 16
38
ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ
b8, Re4Xf2f; 42. Khl g2, Rf2-d3;
43. Hb8--b3, Ke7 -e6; 44. Kg2 f3,
Rd3 c5; 45. Hb3Xb2, Rc5Xa4; 46.
Hb2—a2. Jafntefli.
29. . . . Re2-d4
30. DI5xe5 Rd4xb3
31. Re4-bó Rb3-d2f!
32. Kfl-gl Rd2—c4
Lasker hlýtur að hafa sjeð alt petta
fyrir, er hann Ijek e6—e5.
33. Rb6Xc4 . . .
Ef Rb6Xa8, pá Dc7Xd6 Svartur
á nú unnið tafl vegna b-peðsins. Hvit-
ur á aðeins veika von uin, að gela
hafið árás á miðju taflborði.
33. . . . Dc7xc4
34. De5—f5 . . .
Til að komast undan drotningar-
kaupuin eftir Dc4—c3 og svo til að
reyna að sækja á með e4—e5.
34. . . . Ha8-b8
35. e4—e5 b4—b3
36. e5—eó f7Xe6
37. Hdöxeö Hc8—f8
38. Df5—e5 Dc4—c2
39. f2—f4 b3-b2
40. He6—e7 Dc2—g6
41. f4—f5 42. De5-d5f Dg6—f6
Ef De5Xf6, pá g7Xf6; 43. Hel bl,
Hf8—c8; 44. He7-e1, Hc8 -c4l.
42. . . . Kg8—h8
43. He7—b7 Df6—c3
Hvítur gefur skákina, pótt hann (kauske) gæti varist lengur. T. d. 44. Hel fl, Dc3—e3f; 45. Kgl—hl, h7—
h6l; 46. g2 g4, Hb8 b7; 47. Dd5X
b7, Dc3—cl og vinnur.
Tefld i júlí 1923 á nieistarajnnginu
i Máhrisch-Ostrau. Réti fjekk 2. verð-
laun og tapaði aðeins pessari skák. —
Ath. eftir Réti sjálfan.
Nr. 13.
Kóngsbiskupsleikur.
W. GONSSIOVOWSKI. ALJECHIN.
Hvitt: Svart:
1. e2- e4 e7— e5
2. Bfl— c4 Rg8—f6
3. d2—d3 c7—c6
4. Ddl —el . . .
Betra virðist vera Rgl -f3. Ef svar-
að væri með d7 d5, ])á 5. e4Xd5,
c6Xd5; 6. Bc4 b3 og þvi næst 0—0
og svartur á bágt með að halda mið-
peðununi til lengdar.
4. . . . Bf8-e7
5. f2-f4 . . .
Retta veldur pvi, að svartur getur
opnað e-línuna, og er pað hættulegt
fyrir hvitan meðan drotningin stendur
á e2. Betra var Rgl—f3.
5. . . . d 7—d 5!
6. e4xd5 e5xf4
7. BclXf4 0-0
8. Rbl—d2 . . .
Með 8. d5Xc6, Rb8Xc6 fengi hvít-
ur vonda taflstöðu.
8. . . . cöxd5
9. Bc4—b3 a7—a5!
Þessi leikur er sjerkennilegur fyrir
hina djörfu taflmensku Aljechins; ef
9. . . ., Hf8—e8, j}á gæli hvitur hrókað
lengra niegin og fengið góða varn-
arstöðu.
10. c2—c3? . . .
í stað þessa átti að leika a2 - a4.
10. . . . a5—a4
11. Bb3—c2 a4—a3!
12. b2—b3 Hf8—e8
13. 0—0-0 . . .
Þetla virðist vera pað besta, sem
hvítur getur gert, en ])ó missir hann
nú peð.