Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Page 22

Íslenskt skákblað - 01.10.1925, Page 22
44 ÍSLENSKT SKÁKBLAÐ liefti ísl. skákblaðs, hófu Sauðkræklingar símaskák við Akureyiinga á síðastl. vefri og fór hún hið besfa fram. Ritsímaskákirnar milli skákfjelaga Reykjavíkur og Akureyrar voru háðar fyrstu 2 árin milli I. fl. manna hvors fjelags, næstu 2 árin milli I. og II. flokks, og var jafnan dregið um, hverjir tefldu saman. Síðustu 2 árin varð samkomulag um það, að tefld yrði styrkleika- skák, þannig að bestu skákmenn hvors fjelags tefldu saman og svo koll af kolli, og værí sú röðun látin gilda um skákstyrk manna, er þeir hlytu hver í sínu fjelagi við kappskákir innan fjelags síns. Fara hjer á eftir úrslit þessara leika þau ó ár, sem þeir hafa verið háðir. Eru I. fl. skákmenn hvors fjelags auðkendir með skáletri. Snnaskákir 1920 A k u r e y r i: Ari Ouðmundsson ‘/2 Steján Stefánsson 0 Halldór Arnórsson 1 Þorst. Thorlacius 0 Þorst. Þorsteinsson 1 Vinningar 21/2 R e y k j a v í k : Sig. Jónsson V2 Lúðvík Bjarnason 1 Árni Knudsen 0 Erlendur Guðmundsson 1 Þorlákur Ófeigsson 0 Vinningar 2V2 Símaskákir 1921 A k u r e y r i: Ari Guðmundsson 1 Stefán Stefánsson 0 Halldór Arnórsson V2 Þorst. Thorlaáus 1 Þorst. Þorsteinsson 0 Jón Sigurðsson 0 G. Bergsson 'h*) Vinningar 3 R e y k j a v í k : Þorl. Ófeigsson 0 Erlendur Guðmundsson 1 Sig. Jónsson ]h Brynj. Stefánsson 0 Lúðvík Bjarnason 1 Árni Knudsen 1 Guðm. Ólafsson 'I2*) Vinningar 4 Símaskákir 1922. A k u r e y r i: Ari Guðmundsson '/2 Halldór Arnórsson 'h jón Sigurðsson 1 Flyt vinningar 2 R e y k j a v i k : Sig. Jónsson Lúðvík Bjarnason Erlendur Guðmundsson Flyt vinningar '/2 V* 0 1 *) Skákinni varð aldrei lokið,

x

Íslenskt skákblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt skákblað
https://timarit.is/publication/842

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.