Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Blaðsíða 246

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2000, Blaðsíða 246
244 Ritdómar Hvor þeirra félaga sem á nú meira í þessum kafla, Berkov eða Ámi, þá verður ekki annað sagt en að hér sé á ferðinni afar gott og ítarlegt yfirlit yfrr málhljóð íslensk- unnar, framburðarreglur og þess háttar. í mörgum tilvikum fer lýsingin út í merkilega nákvæm smáatriði. f umfjölluninni um sérhljóðalengd (§4) er t.d. minnst á að í fyrri lið samsetts orðs er sérhljóð langt á undan p, t, k, s sama hvað fer á eftir (sbr. [ai]tkvœði, Ij[o\i:]sfrœði), en einnig á undan stöku samhljóði ef h fer á eftir (sbr. gl[Ei]rharður). Sömuleiðis er stuttlega fjallað um brottföll og veiklanir í samhangandi tali. Einnig er gefið yfirlit yfir öll helstu mállýskueinkenni og sýnd dæmi um hvert og eitt.6 Loks er minnst á algeng frávik frá viðtekinni stafsetningu (t.d. í verkum Lax- ness) og fjallað um reglur um skiptingu orða milli lína. Það sem helst má finna að þessum hljóðlýsingarkafla er að hljóðritun sú sem not- ast er við er að sumu leyti úrelt — enda nánast óbreytt frá 1962-gerðinni. Til dæmis eru uppgómmæltu önghljóðin táknuð með [q], [/] í stað [y], [x], og aðblásin lokhljóð eru hljóðrituð [hp:] o.s.frv. í stað [hp]. Einnig eru /ív-orð ávallt hljóðrituð með [%] þar sem þau koma fyrir í dæmum (t.d. ['%a:ð saqðan] hvað sagð’ann í §7,4) — eru það vísast leifar frá því í orðabókinni frá 1962, þar sem sá framburður var einhafður í meginmáli bókarinnar. í þessu sambandi er e.t.v. vert að minnast á að þegar HH grípur til þess að hljóð- rita íslensk orð í meginmáli RÍO beitir hann talsvert einfaldari hljóðritun en þeirri sem notast er við í hljóðlýsingarkafla Berkovs; til dæmis valda tæknilegar ástæður því að raddleysi er ekki sýnt hjá [b, d, g], en fráblástur er heldur ekki alltaf gefinn til kynna hjá [p, t, k]. Ósennilegt er þó að þetta valdi misskilningi hjá rússneskumælandi les- anda. Þegar rússnesk orð eru hljóðrituð í meginmáli er hins vegar notast við rússneska bókstafi, enda dugir það í flestum tilvikum. Stundum þarf þó að auðkenna hljóð sem ekki eiga sér fulltrúa í rússneska stafrófinu, eins og t.d. í 6or ‘guð’, þar sem eignar- fallsmyndin 6óra er ýmist borin fram með lokhljóði eða önghljóði (þ.e. ýmist [g] eða [y]). Hér notar HH úrelta táknið [q] fyrir uppgómmælt önghljóð ([y]), rétt eins og Berkov gerir í íslensku hljóðlýsingunni. Hætt er við að íslenskan lesanda reki hér í vörðumar, því ólíklegt er að hann kannist við hljóðritunartáknið [q] eða hljóðgildi þess. Ekki er heldur minnst á [q] í rússnesku hljóðlýsingunni — og ólíklegt er að ís- lenskur lesandi leiti í kaflann um íslenska hljóðfræði (á rússnesku!) til að fá upplýs- ingar um hljóðritun rússneskra orða. Ágripskaflinn um rússneska hljóðfræði (bls. 821-823) fölnar nokkuð í saman- burði við íslensku hljóðlýsinguna. Hann er enda langtum knappari eða aðeins tvær síður, ef undan er skilin yfirlitstafla sem sýnir rússneska stafrófið ásamt umritunar- og umstöfunarkerfum. Miðað við hvað lýsingin er hér knöpp má heita nokkuð merkilegt 6 Athygli vekur að samasemmerki er dregið milli ng/-framburðar ([riqgla] í stað [rirjla]) og varðveislu /d/ í orðum eins og andskotinn (þ.e. [andsgothin] í stað [ansgothin]). Loks má benda á að sú staðhæfing að harðmæli og hv-framburður þyki fínni eða æskilegri (§14, 9) á sennilega mun síður við nú en hún gerði fyrir tæpum 40 ámm þegar kafli þessi var upphaflega saminn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.