Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Síða 2
íslcnskt mál og almenn málfræði
Ritstjóri
Höskuldur Þráinsson
Heimspekideild Háskóla íslands
Ámagarði v. Suðurgötu
ÍS-101 Reykjavík
símar 525-4420, 862-8694; bréfsími 525-4242
netfang: hoski@hi.is, www.hi.is/~hoski
Yfirlestur greina
Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Haraldur Bemharðsson,
Helgi Skúli Kjartansson, Jóhannes Gísli Jónsson, Jón G. Friðjónsson,
Kristján Ámason, Matthew Whelpton, Viola G. Miglio, Þórhallur Eyþórsson.
Umbrot
Egill Baldursson
netfang: egillb@mmedia.is
Prófarkalestur
Höfundar og ritstjóri.
Dreifing
Málvísindastofnun Háskóla fslands
Nýja Garði, ÍS-101 Reykjavík
sími 525-4408
Stjóm Islenska málfrœðifélagsins
Jóhannes Gísli Jónsson formaður, Margrét Guðmundsdóttir ritari,
Guðrún Þórhallsdóttir gjaldkeri, Karl Óskar Ólafsson meðstjómandi,
Höskuldur Þráinsson ritstjóri, Baldur Sigurðsson varamaður, Dóra Hafsteinsdóttir varamaður.
Veffang og netfang íslenska málfræðifélagsins:
www.ismal.hi.is/imf, malfel@ismal.hi.is
Tímaritið Islenskt mál og almenn málfrœði birtir rannsóknagreinar og yfirlitsgreinar um öll
svið íslenskrar og almennrar málfræði. Auk þess birtir tímaritið umræðugreinar og smá-
greinar um málfræðileg efni, frásagnir af rannsóknaverkefnum og ritdóma, ritfregnir og
ritaskrár. Greinar skulu að jafnaði skrifaðar á íslensku og þá skal fylgja útdráttur á ensku
eða öðra heimsmáli, auk lykilorða fyrir bókfræðiskrár. Einnig eru birtar greinar á ensku,
þýsku og norrænum málum og þá fylgir útdráttur á íslensku. Allir eldri árgangar era nú
fáanlegir og upplýsingar um efni þeirra og verð má finna á heimasíðu Islenska mál-
fræðifélagsins (www.ismal.hi.is/imf). Leiðbeiningar um frágang handrita er að finna í
12.-13. árgangi (1990-1991), en þær má einnig nálgast hjá ritstjóra. Handrit að greinum
sem óskað er að verði birtar í tímaritinu skulu send ritstjóra og þau era lesin og metin af
yfirlesuram sem fá ekki að vita um höfund þeirra. Auk þess les ritstjóri og metur öll innsend
handrit og gengur frá athugasemdum til höfunda. Höfundar birtra greina fá 20 sérprent af
þeim endurgjaldslaust.
© 2002 íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. Prentun: Steinholt ehf.