Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Side 52
50
Höskuldur Þráinsson
c. men Harrin viti, um tað var ikki hon, ið dró hann (Karst. Hoyd. 104)
en guð viti hvort það var ekki hún sem dró hann
d. eg eri bangin fyri, at tú fært ikki so hjartaligt svar (JPH Lær, #6)
e. og spyrt tú, um tað gerst ikki at hava teir á fproyskum (jHWPOrð., 27.1.1992)
og spyrjir þú hvort það gangi ekki að hafa þá á færeysku
(55) Dæmi frá höfundum fæddum eftir 1940:
a. helst tí at málið nyttar ikki sum rumbulsmál longur (FÍs, Aft. 1988-1989, #12)
helst því að málið dugir ekki sem deilumál lengur
b. Tað hpvdu verið oman fyri hundrað fólk við á túrinum,
það höfðu verið yfir hundrað manns með í ferðinni
so tú helt ikki greiðu á hvprjum einstpkum. (JIs, Bl., Prol.)
svo maður hafði ekki yfirlit yfir hvem og einn
c. men tíverri noydd at ásanna, at tað bar ikki til her á landi (BH, Loyn. #79)
en því miður neydd til að gera sér grein fyrir, að það gekk ekki hér á landi
(56) Dæmi úr þýðingum Martins Næs og Hjalmars Petersen (ásamt
ísl. frumtextanum):
a. tá tordu vit einki at siga, og hóast vit vóru ikki samdar um alt (Næs, 75)
við þorðum ekkert að segja, þó að við værum ósammála um eitthvað (GH, 75)
b. blivu bara firtnar, tá hann ikki heilsaði (Pet., 19)
urðu bara móðgaðar þegar hann heilsaði ekki (EMG, 28)
(57) Dæmi úr sjónvarpsfréttum:
Magnussen sigur at tað er ovmikið av bussum í landinum
so tað skuldi ikki vera torfprt at... (Sjónvarpsfréttir 8.1.1993)
Hér eru einkum tekin dæmi með íslensku orðaröðinni, þar sem ótví-
ræð dæmi af því tagi eru til, af því að ágreiningurinn hefur einkum
snúist um það að hvaða marki slík dæmi kæmu fyrir eða væru eðlileg
í nútímafæreysku.
Almenna niðurstaðan er þá sú að í færeysku sé íslenska orðaröðin
notuð miklu minna en í íslensku en næstum allir höfundar noti hana
meira en gert væri í dönsku (sjá þó kafla 4.8 hér á eftir). Munurinn á
tíðninni eftir gerðum aukasetninga er líka athyglisverður, þar sem
samsvarandi munur myndi ekki koma fram í íslensku eða dönsku
dæmasafni (sjá þó umræðu um tilbrigði í orðaröð í kafla 4.8 hér á
eftir). En þetta er auðvitað allt saman ritmál og sumir hafa talið sagn-
færsluorðaröðina fyrst og fremst bundna við sérstakan stíl í færeysku
og ekki tæka í talmáli ungs fólks. Þess vegna þótti einnig nauðsynlegt