Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Page 92
90
Eiríkur Rögnvaldsson
um á markað og hversu hratt erlend tól af því tagi ryðja sér til rúms.
Þegar menn hafa vanist því að nota erlent mál á einhverju tilteknu
sviði er hægara sagt en gert að koma íslenskunni þar inn aftur, eins og
vel sést á ritvinnslukerfum á íslenskum markaði undanfama tvo ára-
tugi (sjá einnig Eirík Rögnvaldsson 1998). Ef hér yrði komið upp
samræðukerfum sem töluðu ensku er hætt við að slík kerfi myndu
fljótt festast í sessi.
Um þetta skal engu spáð. Vissulega stendur íslensk tunga að mörgu
leyti mjög sterkt og er notuð á öllum sviðum þjóðlífsins (sjá Tungu-
tækni 1999, bls. 14—15). A hinn bóginn em íslendingar þekktir að nýj-
ungagimi á tæknisviðinu og ólíklegir til að bíða lengi með að taka í
notkun hvers kyns tæki og tól sem byggjast á tungutækni. Líklegt er
að slík tæki og tól komi með sívaxandi þunga inn á markaðinn á næstu
áram. Það verður forvitnilegt að fylgjast með því hvemig íslenskri
tungutækni — og íslenskri tungu — reiðir af í því umróti.
HEIMILDIR
Ásta Svavarsdóttir. 2001. Orðaforði talmáls og ritmáls. Frumathugun á orðaforðanum
í ÍS-TAL með samanburði við ritmálstexta. Erindi á 5. málþingi Rannsóknar-
stofnunar Kennaraháskóla Islands 13. október.
Baldur Jónsson. 1975. Tíðni orða í Hreiðrinu. Tilraunaverkefni í máltölvun. Rann-
sóknastofnun í norrænum málvísindum, Háskóla íslands, Reykjavík.
Baldur Jónsson. 1978. Orðstöðulykill að Hreiðrinu. Háskóli íslands, Reykjavík.
Baldur Jónsson, Bjöm Ellertsson og Sven Þ. Sigurðsson. 1980. Tölvukönnun á tíðni
orða og stafa í íslenskum texta. Raunvísindastofnun Háskóla Islands, Reykjavík.
Biblíulykill. 1994. Orðalyklar að Biblíunni 1981. Biblíulykilsnefnd og Hið íslenska
Biblíufélag, Reykjavík.
Bjöm Magnússon. 1951. Orðalykill að Nýja testamentinu. ísafoldarprentsmiðja,
Reykjavík.
Braasch, Anna, Anni Buhr Christensen, Sussi Olsen og Bolette S. Pedersen. 1998. A
Large Scale Lexicon for Danish in the Information Society. A. Rubio, N. Gall-
ardo og A. Tejada (ritstj.): Proceedings from the First Conference on Language
Resources and Evaluation, Granada. s. 249-255; http://www.cst.dk/sto/grana-
da/uk/ index.html.
Brill, Eric. 1995. Transformation-Based Error-Driven Leaming and Natural Language
Processing: A Case Study in Part of Speech Tagging. Computational Linguistics
21:543-566.