Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Side 125
SIGRÍÐUR SIGURJÓNSDÓTTIR OG JOAN MALING
Það var hrint mér á leiðinni í skólann:
Þolmynd eða ekki þolmynd?
1- Inngangur
Margir kannast sjálfsagt við að hafa heyrt böm og unglinga segja setn-
ingar eins og (1):*
(1) Það var hrint mér á leiðinni í skólann.
Mörgum lesendum finnst þessi setning sjálfsagt óeðlileg. Líklegt er að
lesendur felli sig betur við setningamar í (2) og (3). Af sognum ems
°g hrinda er mynduð þolmynd með því að þágufallsandlagið fær hlut-
verk fmmlags og getur staðið í venjulegri fmmlagsstoðu, eins og í
(2a), eða næst á eftir persónubeygðu hjálparsögninni, þegar ei ver
annar liður en ffumlagið stendur fremst, eins og í (2b).
* Rannsóknarvinnan að baki þessari grein var fjármögnuð með
sJóði Rannsóknarráðs íslands (RANNÍS), Rannsóknarsjóði Haskola Islands, Lyð
issjóði og að hluta til af NSF-styrk: DBS-9223725. Við þökkum aðstcðamionnum
°kkar, þeim Aðalheiði Þorsteinsdótmr, Halldóru Björt Ewen, Herdtsi Sigurðardottu
°g Laufeyju Leifsdóttur, vel unnin störf. Þær lögðu prófblaðið fynr nemendur og
unnu úr gögnunum. Ritstjóri tímaritsins og ritrýnandi etga þaklar sktldar yn g
gagnlegar athugasemdir við greinina; við fórum eftir mörgum þeirra. Við þokkum
e>nnig Jongsup Jun fyrir að aðstoða okkur við að reikna út tölfræðilega marktækm g
Eiriki Rögnvaldssyni fyrir ráðleggingar og hjálp við að koma gögnunum a ° vu
fonn. Honum, Jóhannesi Gísla Jónssyni, Þóru Björk Hjartardóttur og fletrum þokkum
Vlð einnig athugasemdir við fyrri gerðir þessarar greinar. Þá þokkum við einn>g e“
farandi heimildarmönnum: Beata Weiss, Bozena Cetnarows a, ozena
óowska og Ewa Rudnicka fyrir að veita okkur upplýsingar um polsku, Loren Bill g
°g James Lavine fyrir upplýsingar um úkraínsku og 0ystein Vangsnes fynr að hjalpa
°kkur með norsku dæmin. Við þökkum einnig Margréti Guðmundsdottur, Þorhal í
Eyþórssyni, Ágústu Þorbergsdóttur, Ingimar Helgasyni, Bryndíst Jonasdottur, Guðnði
Earaldsdóttur, Ragnari Inga Aðalsteinssyni o.fl. fyrir að segja okkur fra athyglisver -
Un> dæmum um nýju setningagerðina. Að lokum þökkum við nemendum i 10. bekk
Veturinn 1999-2000, fullorðnum málhöfum, kennurum, skólastjórum og oðrum þeim
Sem komu að rannsókninni kærlega fyrir þátttökuna.
íslenskt mál 23 (2001), 123-180. © 2001 íslenska málfrœðifélagið, Reykjavik.