Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Side 139
Það var hrint mér á leiðinni í skólann
137
lngar. Þessi munur kemur fram í öllum setningum á prófmu með nýju
setningagerðinni, en hins vegar kemur enginn munur íram á milli lands-
SVæða þegar viðmiðunarsetningamar eru athugaðar, eins og rætt verður
hér á eftir. Sem dæmi má nefha að þegar t-prófi er beitt á niðurstöður
könnunar okkar á nýju setningagerðinni með þolfallsandlagi, annars
Vegar fyrir úthverfi Reykjavíkur og hins vegar fyrir Reykjavíkursvæðið
Vestan Elliðaáa, kemur í ljós að það eru tölfræðilega marktæk tengsl á
HúHi landssvæðis og hlutfalls jákvæðra svara.13 Unglingar í úthverfum
Reykjavíkur eru næstum því tvisvar sinnum hldegri til að samþykkja
setningar með nýju setningagerðinni en unglingar sem ganga í skóla
yestan Elliðaáa. Þessi munur er mjög marktækur tölfræðilega. Það sama
a við um setningar með þágufallsandlagi.14 Hins vegar er ekki marktæk-
Ur munur á jákvæðum svörum unglinga sem ganga í skóla í úthverfum
keykjavíkur og úti á landi, hvorki þegar um er að ræða setningar með
þolfallsandlagi né þágufallsandlagi.15 Þetta er ástæðan fyrir því að við
höfum skipt Reykjavík og nágrannasveitarfélögum í tvo flokka sem við
köllum annars vegar úthverfi Reykjavíkur og hins vegar Reykjavík
vestan Elliðaáa, eins og áður er lýst. Þessari skiptingu er sem sagt ætl-
að að gera þennan mun í niðurstöðum okkar sýnilegan.
Eins og bent var á hér að framan er hlutfall jákvæðra svara hjá ung-
lngunum hins vegar svipað og hjá fullorðnum í viðmiðunarsetningun-
UrU’ hvort sem þær eru tækar eða ótækar. Dæmi um þessar viðmiðun-
arsetningar eru sýnd í (17):
T-próf er algengt tölfræðipróf sem er notað til að meta hvort niðurstöður séu
st Aæðllega marlclæl{ar- 1 setningum með þolfallsandlagi er meðaltal (m) = 0,52 og
vfk a^ravllt = 0,32 í úthverfum Reykjavíkur en m = 0,28 og sf = 0,27 á Reykja-
vestan Elliðaáa. Eins og kemur fram í textanum eru tölfræðilega mark-
0 0lengSl á milli landssvæðis og hlutfalls jákvæðra svara, t(520,641) = 9,636; p =
,U ^-e. líkumar eru minni en 1/1000 að þetta sé tilviljun).
f . ^ = 0,35 og sf = 0,34 fyrir Reykjavík vestan Elliðaáa og m = 0,60 og sf = 0,37
ynr úthverfi Reykjavíkur; t(581) = 8,119; p = 0,000.
v 1 setningum með þolfallsandlagi er m = 0,52 og sf = 0,32 fyrir úthverfi Reykja-
'0 3q °® m = 0,51 og sf = 0,35 fyrir aðra landshluta en Reykjavík; t(616,842) =
]jv’ 4’ P = 0,694. í setningum með þágufallsandlagi er m = 0,60 og sf = 0,37 fyrir út-
tffinV Reyk)avíkur og m = 0,57 og sf = 0,39 fyrir aðra landshluta en Reykjavík;
7>914) = -1,018; p = 0,309.