Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Page 141
139
Það var hrint tnér á leiðinni í skólann
margir unglingar bæði nýju setningagerðina og venjulegu þolmyndar-
setninguna (17a).
í seinni dálknum í töflu 3 sést mat þátttakenda á ótæku vxðmiðun-
arsetningunni (17b). Niðurstöður okkar sýna að heldur hærra hlutfall
unglinga en fullorðinna telur þessa ótæku setningu tæka að rne^ a
tali er munurinn um 5%. Þessi munur bendir til að það sé smáskekkja
í niðurstöðum okkar, sem komi fram í því að unglingarmr samþykki
setningar sem þeim þykja í raun ótækar. Þessi skekkja er þó ekki m
en um 5%.
^■2 Andlag íþolfalli eða þágufalli
Skoðum nú nánar nýju setningagerðina með sögnum sem stýra þolfalli
nnnars vegar og þágufalli hins vegar. í töflu 2 sást að í öllum an s
hlutum er hlutfall jákvæðra svara hærra þegar andlagið er í þagufa í
en þegar það er í þolfalli. Þessar niðurstöður eru mjög marktækar tol-
fræðilega.16 Sami munur kemur fram hjá fullorðnum og er hann einmg
niarktækur.17 Þessi niðurstaða staðfestir þá tilgátu Helga Skúla Kjart-
nnssonar (1991:18) að þessi nýja setningagerð sé algengari með sögn-
Uln sem stýra þágufalli en þolfalli. Við teljum að þessi munur geti staf-
að af því að með þágufallssögnum er ákveðni nafnliðarms það ema
Sem greinir nýju setningagerðina frá venjulegri þolmynd. Dæmi eins
°8 >að var hrint litlum strák á leiðinni ískólann eru þanmg i raun tvi-
ræð en dæmi eins og Það var hrint mérlstráknum ... (ákveðinn NL)
8etur bara verið nýja setningagerðin (sbr. (10)). Með þolfallssognum
er það hins vegar ekki aðeins ákveðni nafnliðarins sem greinir nýju
setningagerðina frá venjulegri þolmynd, heldur einmg fall nafnliðar-
ins og það að sagnimar samræmast honum ekki. Þanmg getur Það var
harið strák í skólanum í gœr aðeins verið nýja setningagerðm, þott
feitletraði nafnliðurinn sé óákveðinn, og sama er að segja um Það var
harið mig/strákinn (sjá líka dæmin í (9) og (12 c,d)). Af þessari
hegar andlagið er í þolfalli er m = 0,54 og sf = 0,33. Þegar andlagið er í þagu-
all| erm = o,61 ogsf = 0,37; t(1691) =-10,928; p = 0,000. ,
Þegar um þolfallsandlag er að ræða er m = 0,03 og sf - 0,10. Með þagufallsan -
a8> er m = 0,06 og sf = 0,15; t(199) = - 2,717; p = 0,007.