Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Page 214
212
Þórunn Blöndal
5. Lokaorð
Á þessu ári, árið 2001, eru 140 ár liðin síðan Halldór Kr. Friðriksson
svaraði kalli tímans með ritun bókar sem hæfði skólapiltum latínuskól-
ans. Hann var að uppfræða embættismenn sem voru í blóma lífsins á
síðari hluta 19. aldar og voru komnir á miðjan aldur þegar fyrsti bíllinn
ók um götur Reykjavíkur árið 1904. Hin 64 ára gamla málfræðibók
Bjöms Guðfínnssonar er samin með það fyrir augum að hún nýttist i
gagnfræðaskólum en hún hafði fyrst og fremst hlutverki að gegna íut'
varpinu, hinum nýja miðli þess tíma, sem þá var á bemskuskeiði. Báð'
ar bækumar vom samdar inn í tiltekið samhengi sem ekki er lengur fyr'
ir hendi. Nú er komið að okkur að tengjast þeim tímum sem við lifurTl-
Það er líf eftir Bjöm. Við þurfum bara að byrja að lifa því lífi-
HEIMILDIR
Björn Guðfinnsson. 1937. íslenzk málfrœði handa skólum og útvarpi. Ríkisútvarpið’
Reykjavík.
Bjöm Guðfinnsson. 1958. íslenzk málfrœði handa framhaldsskólum. 5. útgáfa mc
breytingum. Eiríkur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa náms
bóka, Reykjavík.
Guðmundur Finnbogason. 1994. Lýðmenntun. Hugleiðingar og tillögur. 2. útgáfn-
Heimildarrit í íslenskri uppeldis- og skólasögu. Rannsóknarstofnun Kennaran
skóla íslands, Reykjavík. [1. útgáfa, Lýðmentun, 1903.]
Guðrún Kvaran. 1993. Grammaticæ islandicæ rudimenta. fslensk málfræðibók frá
öld. íslenskt mál 15:123-140.
Guðrún Kvaran. 1996. Úr sögu íslenskrar málfræðiiðkunar. íslenskt mál 18:119—1
Halldór Kr. Friðriksson. 1861. íslenzk málmyndalýsing. Hið íslenska bókmenntafclaS’
Kaupmannahöfn.
Jakob Benediktsson. 1971. Hugleiðingar um íslenzka tungu. Samvinnan, bls. 12'*
Jón Helgason. 1926. Jón Ólafsson frá Grunnavík. Hið íslenska fræðafélag, Kanp
mannahöfn.
Jón Þorkelsson. 1897. Vísnakver Páls lögmanns Vídalíns (1667-1727). Kaupmannahö
Matthías Jónasson. 1955. Nýjar menntabrautir. Heimskringla, Reykjavík.
Mercer, Neil. 2000. Words & Minds. How We Use Language to Think Togettier
Routledge, London.
Rask, Rasmus Kristian. 1811. Vejledning til det islandske eller gamle nordiske spr°%
Kaupmannahöfn.
Runólfur Jónsson. 1688. Recentissima antiquissirnœ linguce septentrionalis inci<"“^
bula, id est grammaticœ islandicœ rudimenta. Oxford. [Áður gefin út í KauP
mannahöfn 1651.1