Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Page 232
230
Höskuldur Þráinsson
c.
d.
e.
þessum aðferðum. í íslensku er munur eintölu og fleirtölu fall'
orða sýndur með beygingu (hestur (et.), hestar (ft.)) en munur
germyndar og þolmyndar með hjálparsögn (einhver skaut (ger'
mynd) refinn við grenið, refurinn var skotinn (þolmynd) við
grenið). Stundum er gerður greinarmunur á beygingarlegun1
formdeildum (e. inflectional categories), þ.e. þeim sem erU
tjáðar með beygingum orða eins og tala í íslensku, og setning'
arlegum formdeildum, þ.e. þeim sem eru tjáðar með máfræði'
legum hjálparorðum.
Flestir málfræðingar vilja greina á milli beyginga (e. inflection)
og orðmyndunar (e. derivation, wordformation). í fyrra tilvik'
inu líta menn svo á að um sé að ræða tilbrigði sama orðs (sbf-
hestur - hestar, horfi - horfði) en í því síðara tvö eða fleiri
orð
þótt þau innihaldi sömu orðhluta að einhverju leyti (sbr. hvítu'
(lo.) - hvítna (so.), skipa (so.) - skipun (no.), hljóð (no.) "
óhljóð (no.) o.s.frv.).
Sumar málfræðiformdeildir eru algengar, þ.e. koma fram 1
mjög mörgum tungumálum. Svo er t.d. um mun eintölu °S
fleirtölu nafnorða sem í mörgum tungumálum er sýndur me
sérstökum beygingarendingum (sbr. dönsku hund - hunde>
ensku dog - dogs, þýsku Hund - Hunde, frönsku chien - chienS
o.s.frv.). Aðrar eru sjaldgæfari, sbr. að í ensku og dönsku er
ekki (lengur) gerður kerfisbundinn munur á framsöguhætti
viðtengingarhætti þótt svo sé í íslensku (og þýsku og frönsku
t.d.). Kannski tengist þetta því að yfirleitt vefst munurinn á e11^
tölu og fleirtölu ekki fyrir málfræðingum eða þeim sem erU
tileinka sér tungumál mál eða læra þau en það er ekki jafnein
falt að skýra þann greinarmun sem framsöguháttur og viðteng
ingarháttur tjá eða átta sig á honum.
Nauðsynlegt er að gera greinarmun á málfræðiformdeildm^
um sjálfum og þeirri merkingarlegu flokkun sem liggur
baki þeim. Þetta verður best skýrt með dæmum. Merkingur e
» marga
(eða heimspekilega) hugtakinu fjöldi má skipta mður a m
vegu, t.d. í ‘einn’ og ‘fleiri en einn’ eða þá ‘einn’, ‘tveir’, ^
en tveir’ o.s.frv. Merkingarleg flokkun af þessu tagi ligSur
A