Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2001, Qupperneq 298
296
Ritdómar
fyrstu málffæðiritgerðinni og í kvæðum. JAH ræðir síðan um það hvemig sögnin hafi
verið í frg. Rasmussen (1989:118) taldi t.a.m. að hún væri skyld fi. sfvyati sem hefði
orðið *siw-ja- í frg. JAH segir hins vegar að þátíðin valdi vandræðum því hún ætti þá
að vera *siw-i-d° sem yrði ekki hljóðrétt séða heldur *síða. Hann telur að gotn. siuj-
an og físl. *sýia, fhþ. siuwen séu af sama sagnstofni í frg. *seu- (nt. *sew-i/j-, þt.
*sew-i-d°).
I ellefta kafla fjallar JAH aðeins aftur um sagnirnar jlfiia og tðia. Hann telur ekki
að fl0ia sé komin af frg. so. *flauh-ija-. Sömu rök séu gegn því og að téia sé komin
af frg. *tauh-ija- (sjá framar). JAH telur að þt.flfiða sé mynduð að fyrirmynd annarra
ýia-sagna sem mynda hljóðrétt þt. með þ, þ.e. hlýia, *sýia : þt. hhfiða, *s0ða (s0ðr).
Síðan hafi orðið til ný sögn, flðia, þar sem rótarsérhljóðið úr þátíðinni hafi verið al-
hæft í allri beygingunni. Skýring JAH er áhugaverð en þó mælir á móti henni að þá-
tíðarmyndimar hl&ða, *sf>ða vom sjaldgæfar og ólíklegt að algeng sögn eins og flýia
hefði orðið fyrir áhrifum frá þeim. Einnig er e.t.v. dularfullt hve dæmin með é em al-
geng í allra elztu varðveittu íslenzku handritunum, t.a.m. kemur nh. fl&ia strax fyrir í
íslenzku hómilíubókinni, t.a.m.: „at \ér megew; flóia fynþer órar.“ (Hómísl6(1993)
lOOv6-7, de Leeuw van Weenen 1993), „fl0ia“ (Hómísl60(1993) 99r32, 100r31,
lOOv2-3, de Leeuw van Weenen 1993) og einnig í Díalógum Gregors páfa: „þa matti
eigi of fl0ia fianda garjstoþo" (GregDialA 1459 (AM 677 4° (cl200-1225)), Þorvald-
ur Bjamarson 1878). Ekki er hægt að sjá á þessum dæmum í físl. að flðia sé eldri en
flýia. Þarna er einmitt komið inn á atriði sem er oft óljóst hjá JAH en það er tímaá-
kvarðanir í físl. sem tengist því að hann nefnir ekki alltaf elztu dæmi um sagnir eða
þátíðarmyndir í málinu þótt fjallað sé um ýf'a-sagnir að mestu út frá sjónarhóli físl.,
sbr. titil bókarinnar.
JAH fjallar einnig um hin flóknu tengsl so. týia, tióa og téa (> tjd). Tvö þau fyrstu
em komin af frg. *teuh-i/a- (sjá framar) en téa af frg. *tih-i/a- ‘skýra frá, láta í ljós,
sýna; gagna, stoða, tjóa’. JAH segir að aukamerkingin ‘gagna, stoða, tjóa’ eigi rætur
að rekja til þess að 1. p. et. af téa varð hljóðrétt *tý (sem varð síðar té fyrir áhrif frá
öðmm beygingarmyndum), sem líktist 2. og 3. p. et. týr af týia, og einnig til þess að
þt. téða af téa hefði einnig getað verið þt. af týia, sbr. hlýia, þt. hléða. Því sé ekki
skrýtið að téa skuli einnig hafa tekið upp merkingu týia, þ.e. ‘gagna, tjóa’. Þetta er
sannfærandi skýring og afrek hjá JAH, þama og í öðmm köflum, að geta skýrt flók-
in tengsl tióa, týia, téa og tóia sem aldrei hafa verið skýrð á fullnægjandi hátt. Hins
vegar hefði verið fróðlegt ef JAH hefði tínt til elztu dæmi um tióa, týia, téa og tf>ia.
JAH víkur einnig aftur að so. t0ia. Hann heldur því fram að hún hafi klofnað úr
so. téa. Fleirtölumyndir þt. af téa hafi orðið fyrir u-hljv.: tþðum, -uð, -u (< téðum, -uð,
-u) og síðan hafi orðið til tvær sagnir t0ia (þt. t0ða) þar sem 0> var alhæft og téa (þt.
téða) þar sem é var alhæft. Þetta væri þá svipuð þróun og hjá hlftða/hléða og
*sf>ða/séða (sjá kafla 9 og 10). Þetta er sannarlega hugvitssamleg kenning sem bygg-
ist að vísu alveg á tilvist u-hljv. af é (sjá framar).
9 Auk þess er é einstaka sinnum í íslenzku komið af öðmm sérhljóðum, t.d. við
lengingu e (Noreen 1970:153 [§177]).