Okkar á milli - 01.10.1987, Síða 11

Okkar á milli - 01.10.1987, Síða 11
TVEIR KJÖRGRIPIR: Grænland og gömul steinhús Hér bjóðum við saman tvo kjörgripi, sem óhætt er að mæla með; litlar en fallegar bækur, rækilega myndskreyttar og þýddar af þjóðkunnum mönnum, sem nú eru látn- ir. Lítil menningarsaga Grænlensk dagbókarblöð eftir Thomas Frederiksen segir frá daglegu lífi græn- lensks veiðimanns í stuttu máli og óvenju skemmtilegum vatnslitamyndum. Hjálmar Ólafsson þýddi bókina og hún var gefin út í samvinnu við Gyldendal í Kaupmanna- höfn. Þetta er lítil atvinnu- og menningar- saga þjóðar, sem á í vök að verjast vegna miskunnarlausrar tækni nútímans, sem ruglar eðlilega hrynjandi náttúrunnar. Elstu hús landsins Á seinni hluta átjándu aldar voru fyrstu steinhúsin reist á íslandi, veglegar bygg- ingar, sem enn standa og eru nú elstu hús landsins. í bókinni Steinhúsin gömlu á Is- landi skýra arkitektarnir Helge Finsen og Esbjörn Hiort frá byggingarsögu embættis- Nesi við Seltjörn, Stjórnarráðshússins í Reykjavík, Hóladómkirkju og kirknanna í Nr.: 1569 Viðey, Vestmannaeyjum og á Bessastöð- um. Dr. Kristján Eldjárn þýddi þessa merku Ekki fáanleg: Okkar verð: 1.400 kr. bók á íslensku. Ein afmörgum skemmtilegum vatnslitamyndum eftir Grænlendinginn Thomas Frederiksen. 11

x

Okkar á milli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Okkar á milli
https://timarit.is/publication/846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.