Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 183

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.2003, Side 183
Ritfregnir 181 Tvö greinasöfn um setningafræði Syntactic Effects of Morphological Change. Ritstjóri David W. Lightfoot. Ox- ford University Press, Oxford. 409 bls. Minimalist Syntax. Ritstjóri Randall Hendrick. Blackwell, Oxford. 233 bls. Syntactic Effects ... er safn greina sem voru upphaflega fyrirlestrar á sjöttu alþjóð- legu ráðstefnunni um sögulega setningafræði („Diachronic Generative Syntax“, DIGS). Sú ráðstefna var haldin við University of Maryland í maí 2000. Eins og heiti greinasafhsins ber með sér fjallaði ráðstefnan um tiltekið þema, sem sé það hvaða álirif breytingar á beygingum kynnu að hafa á setningagerð. Þótt tiltölulega litlar breytingar hafi orðið á íslenskum beygingum í aldanna rás kemur íslenska þó talsvert við sögu í greinunum, ekki síst í samanburði við þróunina í nágrannamálunum, svo sem færeysku og norrænu meginlandsmálunum, en reyndar einnig í þeirri ensku mál- lýsku sem töluð er á Hjaltlandi. Hlutur íslenskunnar er auðvitað mest áberandi í grein Þórhalls Eyþórssonar („Changes in Subject Case Marking in Icelandic“) um breyting- ar á frumlagsfalli í íslensku (þ.e. einkum breytingar þar sem þolfall verður nefnifall {bátana rak > bátamir ráku ...) og eða þolfall verður þágufall (mennina vantar > mönnunum vantar ...)). Þar er m.a. bent á að í umijöliun um enska eða norræna mál- sögu er því oft haldið fram að þróunin frá svokölluðum ópersónulegum samböndum til persónulegra hljóti að tengjast einföldun á fallbeygingunni (menn nota ekki lengur þolfallsfrumlag með sögnum sem tóku það upphaflega af því að þolfallið hefur látið undan síga í málinu) en íslensk dæmi sýna að slík þróun getur líka átt sér stað þótt fallbeygingar haldi sér vel (sbr. dæmið bátana rak > bátamir ráku). íslenska kemur líka talsvert við sögu í grein Dianne Jonas „Residual V-to-I“ um leifar af sagnfærslu í Hjaltlandsensku, þar sem bent er á að sagnfærsla getur haldist þótt sagnbeyginga- kerfið einfaldist, en hinu gagnstæða hefur stundum verið haldið fram í umfjöllun um ólíka orðaröð í íslensku annars vegar og norrænu meginlandsmálunum hins vegar (dæmi á borð við ... af hverju hann les ekki ... í íslensku og ... hvoifor han ikke lœser... á dönsku). Þá er íslenska lfka fyrirferðarmikil í grein eftir John D. Sundquist („Object Shift and Holmberg’s Generalization in the History of Norwegian"), en þar notar höfúndur norsk málsögugögn til að mæla gegn þeim kenningum að staða and- lags geti að hluta til ráðist af því hvort viðkomandi mál hefur „sagnfærslu" eða ekki — eða af því hversu ríkulega fallbeygingu málið hefur. Almennt má segja að grein- amar í bókinni séu forvitnilegar fyrir sögulega setningafræðinga — eða þá sem hafa áhuga á breytingum á setningagerð norrænna mála almennt og íslensku sérstaklega. Minimalist Syntax er ekki ráðstefnurit eins og greinasöfnin sem hafa verið talin hér á undan heldur safn fimm greina sem voru sérstaklega samdar fyrir bókina og eiga það sameiginlegt að varða þá stefnu í málfræði (eða setningafræði) sem hefur verið kölluð naumhyggja á íslensku (minimalism á ensku). í inngangi eftir ritstjórann er gerð nokkur grein fyrir sögulegum rótum þessarar stefnu. Þar kemur m.a. fram að eitt af markmiðum þessarar naumhyggju er í stórum dráttum það að reyna að hafa kenn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.