Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 13

Safnaðarblaðið Geisli - 01.05.1955, Page 13
vj E T S L I 57 x. Argangur Pra liðiium árum/: * S V A L T E R Sumerið 1917 vsr ég háseti s . fíbEískipinu GEIRf sem gerður var (it fré Bildudal, en eign Bergs Rósen- kransBonar á Elateyri. (Henn var há- seti á GEIR tvo mánuði af útheldinu, ásemt syni sínum Adólf,sem þá var 17 ára). Yfirmenn á skipinu voru þá þess- ir: Skipstjóri Kristján Hegnússon,þá kunnur skipstjóri,sonur Magnúsar Kristjánssonar,sem elkunnur#var,happ&~ sæll og fyrirmyndar skipstjóri,(minn skipstjóri tvö sirniur); stýrimeður var Kristjen Alhert Bjarnason,dugnaðar- maður. Heseta tel ég ekki,þvi að þeir voru flestir úr Önundarfirði. Afli var góður,skipstjórinn heppinn með eflahrögð og mannskspur góður,flest ungir og röskir menn. Það mun hafe verið fyrstu dage.na í ágúst. Við vorum staddir út við,svo kellaðan VÍkurál,llklega um 20 sjó- mílur undan VÍkum (en svo eru nefndar víkurnar frá Blakknesi að Látrahjargi) Undanfarna 2 daga hafði verið hlenkendi logn,og svo var einnig þenn- en dag. Fi skreý tingur hafði verið talsverður og því nokkur "frívakt". Þoka lá yfir lendi og sá aðeins til þess annað slsgið. Einnig var þoku- hakki með hafinu. Við sem vorum á skipstjóravakt- inni, áttum þriggja klukkustunda vakt á dekki,og á 5 tima vektinni frá kl, hálf átta til hálf eitt,stóðum við frívakt. Piskur var góður,og þer sem líka var mikill sólarhiti,voru margir T pýý VI flp H H 1 T1 Um klukken 11 er kallað : "SÍld.' Síldi" Ku er þotið upp til hande og fóta. Bátur er settur út og fara. 4 menn i hann. Latnar eru í hann 2 ár- ar,2 net og ho* til eð ausa með. NÚ skyldi svo sem gripa gullfiskinn.' (En kann har þá reunar ekki það nefn).A hátnum voru skipstjórinn, Hinrik Guðmundsson frá Görðum^i Önunderfirði (fyrir skömmu pöntunrfélegsstjóri á Elateyri), Jón Bjamason frá Ingjalds- sandi og undirritaður. NÚ var róið sem ákafast að torf- unni og kastað. En kastið^mieheppneð- ist,þyi að sildin stakk sér. En svo kom hún upp aftur,og aftur var kastað, en árangursleust, Þegar húið var að ET L SELTU, ke.s'ta 5 einnum.vsr enn enginn afli fenginn, Þá er loks farið að lita eftir skipinu,en það sést ekki. Og þá er einnig sílda.rtorfen horfin.NÚ vilja sumir færa sig nær skipinu,þvi að við vissum hvar þess var aö leita, þar eð við heyröum öðru hvoru i þoku- lúðri þess. En allt í einu sér skip- stjórinn torfu,og vill nú óður og uppvægur kasta netunum. Verða þá nokkur orðaskip.ti og meiningarmunur um síld og skip, þar til allir loks verða sammála um að snúa sér að sild- inni, með þvi lika að skipstjórinn taldi engin vandkvæði á því að finna skipið. Er nú kastað nokkrum sinnum, og þvi slegið frá sér að hlusta eft- ir hljóði frá GEIR. Að þessari skorpu lokinni eru allir orðnir sveittir, Þá erum við húnir að fá 40 stykki af sild,önnur árin hrotin og ekkert hljóð heyran- legt frá GEIR. Klukku höfðum við enga,því að þá var ekki úr g hverj- um handlegg, eins og nú. Enn var stillilogn og ekkert til að átta sig áj nema öTlitilli norðan-öldu.Ekki sást til sólar, nema einstaka sinn- um rofaði ofurlítið til fyrir henni. Litið var auðvitað um róður,þar sem önnur árin var hrotin um miðjan legginn, Rimla-"plyttar" voru i hátnum. Voru nú hrotnir 2 rimlar og árin spelkuð og hundin saman, svo að dálítið var hægt að róa með henni. NÚ er farið að róa og leita, en ekker^ finnst. Innan skamms rennur á talsverð norðan gjóla. Þykkur þoku-úði héla.r allt utan. Klæðnaður var^lítill á sumum,eins og ég gat um áðan,þó var Jón vel húinn og Kristján sæmilega. Við Hinrik vorum hlifalausir, eins og hinir raunar lika. En þar sem það kom í hlut okkar Hinriks að sulla við netin,vorum við orðnir rennandi blautir. Auk |5ess vorum við vettl- ingalausir. Nu fór alla að svengja og langa4helduí hetur i kaffisopaí En ur þvi var ekki auðvelt að hæta.' Kom okkur^ saman^umjað reyna að halda okkur a sömu slóðum sem lengst. Da-gurinn leið að kvöldi og ekk- ert hreyttist aðstaða okkar. Var þvi ekki um annað að gera en halda i

x

Safnaðarblaðið Geisli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Safnaðarblaðið Geisli
https://timarit.is/publication/851

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.